Kirkjuritið - 01.12.1978, Side 32

Kirkjuritið - 01.12.1978, Side 32
Sannir vinir Þeir urðu lífstíðarvinir Martensen- Larsen og C. Skovgaard-Petersen, lásu báðir guðfræði á sama tíma. Þeir lásu oft saman, hugleiddu margt saman og voru óaðskiljanlegir vinir á þessum árum. Síðan liðu mörg ár og þeir sáust sjaldan. Skovgaard-Peter- sen var sjúkur í nokkur ár og báðir dvöldu erlendis um skeið, svo þetta varð til þess, að þeir hittust sjaldan. En með bréfaskriftum hélzt vináttan. í einu bréfi frá Martensen-Larsen stóð svo meðal annars: „Kæri vinur, láttu mig ekki sakna þess að heyra rödd þína. Þú veizt að mér þykir vænt um þig. Þú ert oft í huga mínum, já, þú ert þar eiginlega alltaf, því þú ert hluti af lífi mínu.“ Þessir vinir urðu báðir prestar. - En það voru miklir umbrotatímar. Nefna má Marxisma, Darvinskenn- ingu og Aldamótaguðfræði. Heiðar- legir, hugsandi menn mættu þarna miklum erfiðleikum, sem þeir urðu að brjóta til mergjar. - Þess vegna þótti mér svo merkilegt að lesa um vinina eftir að þeir urðu prestar. Þess vegna kemur hér smákafli úr bókinni: C. 270 Skovgaard-Petersen: ,,í Kirkens tjen- este“,3ja útg. 1943: „Þroskaferill okkar um þessai' mundir leiddi til mjög ólíkra stefna- Þetta skynjaði ég, næstum sársauka- skært, eitt sinn er hann og kona hans heimsóttu okkur í Aslev (á Vestur-Jót' landi). Hjartkær heimsókn! og þá varo næstum að kallast á yfir gjá, sem Þa skildi á milli okkar. Við gengum °9 töluðum saman á hinum breiða Aust' urstíg prestssetursins. Við töluðum meðal annars um undur Nýja testa- mentisins. Þá sagði Martensen-La^' sen allt í einu: „í einlægni sagt, e"1 minni skoðun standa allir djöfl3 útrekstrarnir í Nýja testamentinu sömu línu og gamla sagan um Lúthe er hann, í Wartburg kastaði blekbyt unni eftir Djöflinum. HvorttvegðJ^ hindurvitni og þjóðsaga!" Þetta v samt ekki sagt með yfirlæti né huð® unarlaust; það lá þjáning bak við e ann. Við að komast í andstöðu vl^ mörg af verðmætum kristindómsi og Biblíunnar, var hann kominn í ap stöðu við það dýpsta í sjálfum sér. Og nú voru liðin 14árfráendi nám

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.