Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 33

Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 33
áranna, og alvarleg kreppa var komin 1 jíf hans. Þar sem hann var prestur í hinni stóru sókn Sankti Pálskirkj- unnar í Kaupmannahöfn fann hann að trú hans vantaði skírleik og burð- arafl, sem prestsþjónustan átti kröfu t'j' já, - sem hann krafðist af sjálfum sér til að vera prestur í sannleika. ^ann leitaði þá meðal annars út til heimilis okkar í Maarum (á Sjálandi). Enn þann dag í dag er ég honum Þakklátur í hjarta mínu fyrir það. Nú fengum við tveir gamlir vinir, sem átt- UrT1 svo margar námsstundir saman, gullið tækifæri til að vera saman í trú- ar' og bænarbaráttu um frið og frelsi salar hans. Og hversu ég er þakklátur Guði frelsis okkar, því að Hann krýndi Þossi hróp okkar úr djúpinu með fag- Urri bænheyrslu er varð undirstaða Trekari þroska Martensens-Larsens, r ,°9 rnér var þetta náðug sönnun ^rir að „Hann hjálpar hinum hrein- hJörtuðu“ Martensen-Larsen hefur sjálfur 9/eint frá þessum andlega umbrota- lrba í bók sinni „Efi og trú“ (Tvivl og r°). Þess vegna greini ég ekki frekar ra þessu; aðeins nefni, aðJ þær þrjár 'kur, sem við vorum saman, í bæn og akallj, beiðni eftir frelsi Guðs, var '(prtun hans, snemma og seint: ”Guðs Orð er mér lokaður heimur", ”h'nar innri lindir í sál minni eru 3*ðar ísi“, „ég veit ekki hvað það er vera glaður“; „mig vantar neist- ^hh.frá Guðs Anda“. Ó, að Guðs fing- f V|ldi aðeins snerta mig með sínum ^ Tsta gómi eins og guð Drottinn ®rir við manninum á styttu Michel- ^gelos af sköpun Adams - og með lrri snertingu miðlar hann honum af Anda sínum“, „Mér finnst nú helzt að léti ég hvílast í huga, við hugs- unina um skírn mína, þá mundi það einungis virka sem brómkalíum á sál mína. Ég þarfnast krossins, Kross- ins!.. . og þó hefur krossinn alltaf verið mér fjarstæður. Það er eins og nagli þurfi að rekast í sál mína af hamarshöggi Guðs eigin handar, og sá nagli er: persónuleg vissa um sannleika kross Krists!" Þetta var hluti af því, sem brauzt fram, er hans djúpa neyð fékk útrás. Og svo kom hamarshöggið; Guðs eigið hamarshögg, hin náðarsamlega hjálp Guðs Anda! Hóglega kom það - og þó með krafti. Það kom kvöldstund nokkra, þegar við báðir stóðum upp frá Jakobsglímu bænar og fyrirbænar, hálfvegis dreymandi sagði þá Marten- sen-Larsen: „Nú trúi ég. Ég er kominn yfir fjallið!" Þetta, sem nú brauzt út, veitti okkur reglulega hátíðisstund. Og hvað sem menn nú segja um trúar- reynslu, (sem ég eins og hver annar, veit lítið um, þá er Guðs Orð einasti grundvöllur trúarinnar, og það já og amen, sem þetta Orð skapar sjálft í hjarta syndarans), þá er og verður það þó dýrðleg stund í hvert skipti, sem við fáum að sjá mannssál höndlaða af Kristi, ganga yfir frá myrkrinu til Guðs undursamlega Ijóss. Það er ekki það, að trúarvissan og frelsi sálarinnar fái annan grundvöll en Orðið eitt, en það kemur því til leiðar, að sannleikur Orðsins staðfestist hátíðlega fyrir reynslu, svo að hin innsta þraut trúar- innar (þetta: von gegn von) vinnst og fyrir hana fær hinn trúaði djörfung til að vitna: ég veit á hvern ég trúi.-- Ekki er það heldur svo að svona trúar- 271
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.