Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 39

Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 39
Reykjavík, Draugafélagið, og minnist á fyrirlestra um ,,spíritismus“ sem haldnir hafi verið nýlega. Ekki kemur fram hvar þeir hafi verið fluttir né hverjir hafi gert það, né heldur hvers eðlis þeir hafi verið. Líkur benda til Þess, að hér sé átt við Einar Hjörleifs- son (ísafold XXXII, 24, 3. maí 1905). 19. apríl segir Þjóðólfur (LVII,17, 1905) frá því, að um fátt sé meira talað en hina nýmóðins draugahreyfingu, sem heillað hafi báða valtýsku rit- stjórana. 7. apríl 1905 er einnig fyrsta Qreinin um þessi mál í Fjallkonunni (XXII,16) og er hún rituð vegna bæj- arslúðursins. Kveðst Einar hafa kynnt sér þessi efni, en bók Myers kveikt áhuga sinn í alvöru. Við tilraunirnar syðra hafi hann fengið með sér nokkrar frúr, ungar stúlkur og há- skólagengna karlmenn með mis- ^unandi trúarskoðanir, enda séu til- raunirnar vísindalegs eðlis. Að sínu mati hafi mikill árangur náðst, og hvetur hann menn til að kynna sér efnið. í Fjallkonunni 14. apríl segir Einar stutt í andlega frelsinu hérlendis, og séu nú hafnar póitískar ofsóknir stjórnarmannagegn málstaðnum. En vestri á ísafirði (IV, 24,15. apríl 1905) segir í fréttum að sunnan að nokkrar ^anneskjur hafi orðið uppvísar að ”andatrúrækni“, en slík fyrirbæri ^eyji vonandi út í íslenzku sveitalofti ”Þó hún geti ef til vill þrifizt um stund hjá taugaveikluðum og forskrúfuðum keupstaðarbörnurrT. . 25. apríl 1905 mun Einar hafa hald- 'þ fyrirlestur í Bárubúð um ,,spiritism- ^s" er nefndist „Viðtal við fram- '^na“, og mun einkum hafa byggzt á sögum erlendisfrá. Inngangseyrir var 25 aurar og var fyrirlesturinn greini- lega fjölsóttur, því hann var endur- tekinn 27. apríl. ísafold (XXXII,22, 26. apríl. 1905) lofar mjög fyrirlesturinn, bæði efni og framsetningu, og telur að margir hafi farið af fyrirlestrinum hneykslaðir á þeim sem fyrirlíti dular- full fyrirbæri (það ereinkennandi fyrir Björn Jónsson, að hann talar oftast um „dularfull fyrirbrigði" en ekki andatrú). Þjóðviljinn (XIX, 18, 29. apríl 1905) talar um einkar vel saminn fyrirlestur Einars Hjörleifssonar 25. apríl, og komi þar m. a. fram „hvílíkt ofurmagn hroka og vanþekkingar lýsi sér í greinum þeim er Þjóðólfur og Reykjavík hafi flutt almenningi um þetta efni“. Ekki taka Þjóðólfur og Reykjavík í sama streng. Þjóðólfur (LVII, 18A, 28. apríl 1905) segir fyrir- lesturinn að mestu upp úr ísafold. í Reykjavík (VI,22, 29. apríl) er spír- itisminn ofarlega á baugi, bæði í greinum og smá-athugasemdum. Jón Ólafsson tekur þartil meðferðar fyrirlestur Einars. Erindið hafi verið vel flutt en efnið bágborið og þunnt. Ekki gat Jón varizt brosi þegar Einar lýsti yfir því að spíritisminn væri „langmesta andans hreyfing á síðari tímum“, því sannast sagna sé anda- trúin fyrirlitin af öllum þorra sam- vizkusamra vísindamanna. Einar tali ekkert um orsakir, segi bara sögur. Fyrirlesturinn telur Jón fyrirlitlegt lap eftir öðrum, „ekki sízt prestum, en það er að fara í geitarhús að leita ullar að leita til þeirra í sálfræðilegum efnurn". í blaðinu ereinnig smágrein, nefnd „Amerískt humbug". Segir í 277
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.