Kirkjuritið - 01.12.1978, Side 49
heldur víkja að afskiptum Hall-
9nms biskups Sveinssonar af anda-
trúnni á þessum fyrstu árum hennar
hérlendis.
2
^allgrímur var móðurbróðir Haralds
Níelssonar, og dvaldist Haraldur á
heimili hans á námsárum sínum í
Reykjavík. Einnig var Hallgrímur
mágur Björns Jónssonar. Þegar hér
var komið sögu var hann orðinn mjög
farinn að heilsu (d. 1908). Virðist sem
hann hafi fljótlega fengið áhuga á
rr'álefninu, enda haft góðar aðstæður
að kynnast því fyrir tilstilli Haralds
fraendasíns.
I bókinni Kirken og den psykiske
forskning segir Haraldur á bls.25:
"Biskup lánaði okkur iðulega vinnu-
herbergi sitt, og þar voru haldnir
margir miðilsfundir; þar náðum við
einnig beztum árangri. Biskupinn
sJálfur sagði einu sinni við mig
..spontant": ,,Nú fyrst get ég skilið
margt í Nýja Testamentinu sem var
már áður hulið“ “ (þýðing Helgu
or.). — En leikurinn barst brátt út
fyhr vinnustofu biskups.
1 Þjóðólfi 16. marz (LVIII.11, 1906)
®pyr ..Örvar-Oddur" sr. Hallgrím
veinsson hvort rétt sé hermt að
'skup sé bendlaður við kukl, og láti
'hdriða miðil lækna sig meö handa-
yfirlagningu. Heimtar hann svar (þetta
r Um sama leyti og lækningatilraunir
ndriða á Jóni í Stóra-Dal). Árni Árna-
s°n frá Höfðahólum ítrekar spurn-
'n9una í Þjóðólfi (LVIII.46, 19. okt.
06) og heimtar svar, ella verði land-
Jórn að athuga málið. í viðbæti, sem
hnýtt er við grein þessa, líkast til af
ritstjóra, er sagt að þegar andatrúar-
farganið hafi verið sem mest veturinn
1905-1906 hafi verið haldinn fjöl-
mennur fundur og samin ályktun,
enda muni Dómkirkjuprestur (Jó-
hann Þorkelsson) hafa farið heim til
biskups en komið aftur jafnnær. Þá
hafi um sama leyti verið skorað á
biskup að hann bæri af sér ásakan-
irnar (skv. því er fundurinn líkast til í
marz — apríl), en ekkert hafi gerzt.
Stjórnin muni sjálfsagt ekkert gera,
því að hún líti svo á að þessi heims-
kunnar alda sé að ganga hjá, en
slæmt hafi það verið í fyrravetur þeg-
ar jafnvel kennarar prestaskólans og
ritstjórar Kirkjublaðsins hafi virzt
ætla að ánetjast, en nú muni þeir
læknaðir, og líklega biskup einnig.
Fróðlegt væri að grafa meira upp
um fund þennan, því að ekki fundust
fréttir af honum í blöðunum. En í
Frækorninu 15. apríl (VII, 14, 1906)
kemur fram áskorun frá Framfarafé-
laginu (samþykkt á aðalfundi þess 1.
apríl í Bárubúð, en aðal-fundamálin
voru Andatrú og Þingmannaheimboð
konungs (Reykjavík VII, 14, 31.
marz.)) til sóknarnefndar Þjóð-
kirkjusafnaðarins í Reykjavík þess
efnis, að formaður sóknarnefndar
kalli saman safnaðarfund til að ræða
orðróm um að biskup sé að einhverju
leyti orðinn andatrúarmaður, og gera
ákvæði þar að lútandi. Er hér e. t. v.
komin skýringin á áðurnefndum
fundarhöldum.
Ekki liggja fyrir heimildir um við-
brögð biskups við þessum áskorun-
um, enda var hann orðinn svo til
heilsulaus og tæpast maður til að
287