Kirkjuritið - 01.12.1978, Qupperneq 54

Kirkjuritið - 01.12.1978, Qupperneq 54
Síra Flórens og dr. Sæbo prófessor. rússneskur Gyðingur að uppruna. Hún hefur síðan lagt mikla stund á þjóðlega, hebreska tónlist. Gunnvor Helander er talin í fremtu röð organ- leikara í Finnlandi. Hún stundaði nám við Sibeliusar Akademíuna, undir handleiðslu Forsbloms, prófessors, síðar í Danmörku hjá dr. Finn Viderö og í Hollandi undir leiðsögn Heillers, prófessors, sem mikið orð fer af. Hún varsíðan um nokkurárdómorganisti í Ábo, en gekk í þjónustu Finnska kristniboðsfélagsins árið 1975. Að tónleikunum loknum stjórnaði frú Gun Friedner kvöldvöku um starf sænsku kirkjunnar meðal Gyðinga. Síra Magnús Guðjónsson annaðist enn biblíulestur að morgni síðasta 292 mótsdagsins, mánudags, 25. sept. Var þá farið yfir 11. kafla Róm- verjabréfsins. Síðan flutti síra Alpo Hukka erindi um tengsl heiðingja- kristniboðs og Gyðingakristniboðs. Síðdegis hélt svo síra Ole Christian M. Kvarme erindi um friðþægingar- dag Gyðinga og kristna friðþæging- Kvarme starfar í Haifa á vegum norska Gyðingakristniboðsins. Um kvöldið var áformað, að haldin skyldi dönsk kvöldvaka, en á sama tíma skyldu finnsku gestirnir halda kirkjutónleika á Selfossi. Varð þá að ráði, að kvöldvakan skyldi einnig fara fram í Selfosskirkju að loknum tón- leikunum. Þar sagði síra Svend Erik Larsen, aðalframkvæmdastjóri danska Gyðingakristniboðsfélagsins, frá starfi þess félags, en fjallaði einnig um, hvernig rekið væri kristniboð meðal Gyðinga. Að lokinni samkomunni í kirkjunni- buðu prestshjónin á Selfossi öllum viðstöddum mótsgestum i veglega kaffiveizlu. Varð af því góð fagn- aðarstund, er erlendu gestirnir kunnu ekki sízt að njóta og þakka. Mótinu var þar með lokið. íslenzkir þátttakendur í því urðu alls 26, en þeit erlendu 12. Um tugur gesta kom 1 heimsókn, sumir veitandi af þeim, en flestir stöldruðu skammt. Mikill ein- hugur og gleði ríktu meðal þátttak- enda, og allir töldu þeir sig fara t'1 muna auðugri heim. Guðfræðingar höfðu jafnvel við orð, að aldrei hefðu þeir fyrri orðið svo margs vísari á svo fáum dögum. Ótalið er þó enn sitthvað, sem fra111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.