Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 62

Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 62
fyrir hvern helgan dag hins í hönd faranda kirkjuárs, að frá teknum þeim textum, sem hljóða upp á hátíðisdag- ana, og að breytt væri til árlega, eða að minnsta kosti nokkur ár í röð. Ræðumaðurinn óskaði helzt að prestarnir læsu textann upp úr biflí- unni sjálfri. Hann vildi og láta prest- um frjálst að taka saman kollektur eðabæniráundan pistlum, en tónaei ár frá ári þær sömu; menn sem væru ei færir til að taka saman slíka bæn væru eigi vígjandi til prests."5 Síra Ólafur hélt síðan áfram að fjalla um ýmsa kafla handbókarinnar og fann þeim margt til foráttu, eink- um kaflanum um skím og hjóna- vígslu. Hann taldi heppilegasta ráðið til þess að efla trúarlíf þjóðarinnar vera að færa fyrirkomulag kirkjunnar til nútímahoris, auka frelsi safn- aðanna, efla Biblíulestur og leggja alúð við uppfræðslu ungmenna. VI Á synodus þetta ár, 1891, var hand- bókarmálið eitt aðal umræðuefnið. Segir svo í Kirkjublaðinu um syno- dus: „Nýmæli, venju fremur, koma frá þessu prestamóti. Tvö þeirra koma nú þegar á dagskrá safnaðanna. Sjera Jens Pálsson á Útskálum vakti málsá báðum. Nýjar og fleiri textaraöir er auðsótt mál, þar sem grannar vorir hafa gengið á undan. Slík tilbreytni ætti að vera 5) Kirkjublaðið, 1891,2. tbl., bls. 12-13. 300 jafn kær prestum og söfnuðum, enda er eðlilegast að textaraðirnar, hvort sem þær eru fleiri eða færri, sjeu frem- ur til leiðbeiningar, en til skuldbind- ingar. Hitt málið var endurskoðun hand- bókarinnar, þar er meira vandamál, sem eigi verður rasað að, en ótíma- bært er það ekki; sýndu það best hinar líflegu undirtektir presta á fundinum. fráýmsum hlutum landsins. Biskup leggur bæði þessi mál fyrir hjeraðsfundina í haust, og má treysta því, að þau verði tekin þar alvarlega til íhugunar. Hjeraðsfundarmennirnir úr leikmannaflokki ættu eigi síður en prestarnir bæði sjálfir að hugsa um þessi atriði, og í annan stað kynna sér og prófa skoðanir og vilja þeirra safn- aða, sem þeir heita að vera fulltrúar fyrir. Það á smám saman að getaorðið veglegt starf safnaðarfulltrúans eig' síðuren nafnið.“ 6 Biskup ritaði síðan öllum próföstum landsins bréf, þar sem hann biður þá um að leggja málið fram á héraðs- fundum til umræðna og ályktana. Hófust nú allmiklar umræður uni málin. í 2. tbl Kirkjublaðsins þetta án 1891, birtist grein, ernefndist Umbóta handbók presta, undirrituð E. Ó. Br-> sem mun vera Eiríkur Ó. Briem. prestaskólakennari. Þarsegirsvo: „Því var hreyft á prestastefnunm í Reykjavík 4.f. m. (4. júlí), að handbók presta þyrfti umbótar við að ýmsu leyti. Engum mun blandast hugur um. að svo er. Þó er breyting naumas bráðnauðsynleg, þareð prestar munu almennt trauðlega finna sér sky 6) Kirkjublaðið 1891,1. tbl., bls. 4-5.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.