Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 63

Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 63
að rígbinda sig við bókstafinn, er þeir eru sannfærðir um, að hann hneyksl- ar og deyðir. Jeg ætla því eigi hrap- anda að breytingu á handbókinni, enda mundi breyting því aðeins verða til verulegrar bótar, að haft verði hug- tast að gera allt frjálslegra en áður. Kollektur eða tónbænir. Sú tillaga kom fram, að þrestum væri frjálst að taka sjálfir saman þess konar bænir. ^að er að vísu sjálfsagt, að eigi er öllu vandameiri samsetning þeirra en annara bæna, þótt þær séu einkum ®tlaðar til tóns. En þó virðist mér eigi otilhlýðilegt, að bænir þær, sem ætl- aðar eru til altarisþjónustu, sjeu hver- Vetna hiríar sömu í sama kristnifje- 'agi. Þær tónbænir, sem eru, sýnast flestar eða allar mega halda sæti, en p.9a þyrfti orðfærið á sumum. - pinnig þyrfti tónbænir í messulok 'agfæringar við að orðfæri og jafnvel ®fni. Það mundi og viðeigandi að Jölga þeim, svo að minnsta kosti væri ajerstök tónbæn frá byrjun jólaföstu ram að þrettánda og önnur frá pásk- Urn fram um hvítasunnu. Pistlar og guöspjöll. Það er auð- V|tað, að „pistlarnir" og „guðspjöll- [n eru eigi helgari en aðrir kaflar bifl- 'nnnar og eiga engan rjett á að bola a [a aðra kafla hennar í burt frá alt- ansþjónustunni. Má því ætla það til °tar, að fleiri helgar lesningar sjeu ^m að velja til altarisþjónustunnar. að kynni að vera viðsjárverð breyt- 9 að leyfa prestum að veljasjálfir þá afla, enda viðeiganda, að þeir væru vervetna hinir sömu. Sýndist vera '9i fjarri lagi, að ákveðnar væru rennar (eða jafnvel fimm) lesningar y ospjalla og pistla fyrir hvern helg- an dag, svo hátíðisdaga sem aðra, til árlegra umskipta. Að flestar þær lesn- ingar, er nú tíðkast, væru teknar upp í þá þrenningu (eða fimmt) þykir sjálf- sagt. Að ákveða árlega ákveðnar helg- ar lesningar næsta árs þykir mjer ó- þarft, enda miður frjálslegt, einkum ef svo væri álitið, að skylt væri að taka ræðuefni úr þeim. Ræöutextar. Um þá er nokkuð ann- að mál en um helgidagalesningar. Prestar munu almennt trautt finna sjer skylt, að binda ræður sínar við guð- sþjöllin eður pistlana. Þess má og finna vott í húspostillum vorum. Jeg ætla það og allsendis rjett og heimilt. Svo tók jeg t. a. m. á föstunni jafnaðar- lega ræðu efni úr einhverjum lesköfl- um píningarsögunnar og á helgum dögum milli páska og hvítasunnu úr einhverjum lesköflum upprisusög- unnar. Að sækja um leyfi til slíks þótti mér stakur hégómi.“7. Síðan víkur hann áfram að öðrum þáttum hand- bókarinnar, sem eru utan við efni þessa þáttar. VII Svo sem vænta mátti voru málin rædd á héraðsfundum um land allt, eins og biskup hafði lagt fyrir. Kirkjublaðið birtir frásagnir af ýmsum þessara funda. Víða voru kosnar millifunda- nefndir til þess að gjöra tillögur um úrbætur á handbókinni. Sums staðar voru jafnvel haldnir aukafundir um 7) Kirkjublaðið 1891,2. tbl., bls. 25-7. 301
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.