Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 63
að rígbinda sig við bókstafinn, er þeir
eru sannfærðir um, að hann hneyksl-
ar og deyðir. Jeg ætla því eigi hrap-
anda að breytingu á handbókinni,
enda mundi breyting því aðeins verða
til verulegrar bótar, að haft verði hug-
tast að gera allt frjálslegra en áður.
Kollektur eða tónbænir. Sú tillaga
kom fram, að þrestum væri frjálst að
taka sjálfir saman þess konar bænir.
^að er að vísu sjálfsagt, að eigi er öllu
vandameiri samsetning þeirra en
annara bæna, þótt þær séu einkum
®tlaðar til tóns. En þó virðist mér eigi
otilhlýðilegt, að bænir þær, sem ætl-
aðar eru til altarisþjónustu, sjeu hver-
Vetna hiríar sömu í sama kristnifje-
'agi. Þær tónbænir, sem eru, sýnast
flestar eða allar mega halda sæti, en
p.9a þyrfti orðfærið á sumum. -
pinnig þyrfti tónbænir í messulok
'agfæringar við að orðfæri og jafnvel
®fni. Það mundi og viðeigandi að
Jölga þeim, svo að minnsta kosti væri
ajerstök tónbæn frá byrjun jólaföstu
ram að þrettánda og önnur frá pásk-
Urn fram um hvítasunnu.
Pistlar og guöspjöll. Það er auð-
V|tað, að „pistlarnir" og „guðspjöll-
[n eru eigi helgari en aðrir kaflar bifl-
'nnnar og eiga engan rjett á að bola
a [a aðra kafla hennar í burt frá alt-
ansþjónustunni. Má því ætla það til
°tar, að fleiri helgar lesningar sjeu
^m að velja til altarisþjónustunnar.
að kynni að vera viðsjárverð breyt-
9 að leyfa prestum að veljasjálfir þá
afla, enda viðeiganda, að þeir væru
vervetna hinir sömu. Sýndist vera
'9i fjarri lagi, að ákveðnar væru
rennar (eða jafnvel fimm) lesningar
y ospjalla og pistla fyrir hvern helg-
an dag, svo hátíðisdaga sem aðra, til
árlegra umskipta. Að flestar þær lesn-
ingar, er nú tíðkast, væru teknar upp í
þá þrenningu (eða fimmt) þykir sjálf-
sagt. Að ákveða árlega ákveðnar helg-
ar lesningar næsta árs þykir mjer ó-
þarft, enda miður frjálslegt, einkum ef
svo væri álitið, að skylt væri að taka
ræðuefni úr þeim.
Ræöutextar. Um þá er nokkuð ann-
að mál en um helgidagalesningar.
Prestar munu almennt trautt finna sjer
skylt, að binda ræður sínar við guð-
sþjöllin eður pistlana. Þess má og
finna vott í húspostillum vorum. Jeg
ætla það og allsendis rjett og heimilt.
Svo tók jeg t. a. m. á föstunni jafnaðar-
lega ræðu efni úr einhverjum lesköfl-
um píningarsögunnar og á helgum
dögum milli páska og hvítasunnu úr
einhverjum lesköflum upprisusög-
unnar. Að sækja um leyfi til slíks þótti
mér stakur hégómi.“7. Síðan víkur
hann áfram að öðrum þáttum hand-
bókarinnar, sem eru utan við efni
þessa þáttar.
VII
Svo sem vænta mátti voru málin rædd
á héraðsfundum um land allt, eins og
biskup hafði lagt fyrir. Kirkjublaðið
birtir frásagnir af ýmsum þessara
funda. Víða voru kosnar millifunda-
nefndir til þess að gjöra tillögur um
úrbætur á handbókinni. Sums staðar
voru jafnvel haldnir aukafundir um
7) Kirkjublaðið 1891,2. tbl., bls. 25-7.
301