Kirkjuritið - 01.12.1978, Page 69

Kirkjuritið - 01.12.1978, Page 69
uð og væri sízt ástæða að koma fram ^eð hana nú, þarsem auk pistil-text- anna væru nú 3 guðspjallaraðir fyrir- skipaðar."15 Þar með virtist handbókarmálið endanlega vera komið í höfn, og hefði því mátt ætla, að nýja hand- bókin sæi dagsins Ijós áður en nýja öldin gengi í garð. En raunin varð önnur svo sem allir vita. Umræðum hélt enn áfram - og nú neyrðust raddir vestan um haf, sem athygii vöktu. Síra Jón Bjarnason rit- ^öi grein um málið í Sameininguna,16 Par sem hann ræðir mest um tillögur eð textum pistla og guðspjalla, og síra Friðrik A. Bergmann aðra í Alda- J^nót 1898, en Haraldur Níelsson getur Peirrar greinar mjög lofsamlega í rit- u'egn, er hann skrifar um heftið árið '899. Þarsegir m. a. svo: i.Aðra ritgjörð stórmerka hefur rit- stjórinn sjálfur skrifað í þennan ár- 9sng ritsins: Um tíöareglur kirkju 'forrar, og er hún skrifuð út af hand- Pokarmálinu. Höf. ritar af meiri þekk- ln9u um það mál en flestir aðrir, sem Urn það hafa fjallað, og fyrir því tel ég 'nst, að handbókarnefndin muni ekki Pfusari á að taka bendingar hans til > 'b/egunar, helduren athugasemdir Vnisra presta hér á landi, sem af minni Pekkingu hafa talað. Hreyfinguna til ndurbóta á tíðareglunum telur höf. 15> ..Verði ljós!“ 15) Sameiningin ,1898,8. tbl., bls. 125—6. , 1897, bls. 162-8 og 178-84. mjög þýðingarmikla og vonar, að hún verði til mikillar blessunar fyrir hið ís- lenzka kirkjulíf. En of snemmt séenn að gefa handbókina út í endurbættri mynd, enda liggi ekkert á. Ekki getum vér neitað því, að vér höllumst fremur að þessari skoðun höf., og það er því meiri ástæða fyrir handbókarnefndina að fresta útgáfu handbókarinnar, sem nú mun fastráðið að byrja á endur- skoðun hinnar íslenzku þýðingar nýja testamentisins. Því naumast mun sú aðferðin heppilegri, að fara fyrst að endurskoða guðspjöll og pistla þá, er í handbókinni eiga að standa, með því að það yrði æði-langt mál, þar sem textaraðir guðspjallanna eru orðnar þrjár. Sú ósk hefur raunar komið fram, en slíkt er vanhugsað." 17 Mér sýnist þessi grein síra Friðriks A. Bergmanns vera mjög merkileg, og þar sem hann rekur nokkuð sögu ým- issa liða messunnar og þróun hand- bókar á íslandi, langar mig til þess að birta verulega kafla úr greininni, sem hann nefnir: Tíðareglur kirkju vorrar. Þarsegirm. a.: „Það er nú orðin tízka að lítilsvirða alt, sem form kallast, Menn velja því oft og tíðum ýms háðungarnöfn, kalla það dauðan bókstaf, kreddur og hé- giljur, sem skynsömum mönnum sé minkun að hafa um hönd. Einkum eru það þó hin kristilegu form. sem mönn- um er orðið illa við. Margir kalla nú skírn og kvöldmáltíð eintóm form, ekki einungis þeir, sem sagt hafa skil- ið við kirkjuna og kristindóminn, held- ur jafnvel ýmsir, sem teljast í hópi trú- 17) „Verði ljós!“, 1899,5. tbl., bls. 73. 307

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.