Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 71

Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 71
sem unnið hafði margra alda hefð í kirkjunni og er í sjálfu sér eitt af fheistaraverkum mannsandans. Eins og fagnaðarboðskapur sá, er lút- erska kirkjan flutti út um löndin, var hinn sami, sem fluttur var af Kristi og Postulum hans, en ekki neitt nýtt af mannlegum toga spunnið, eins var líka það guðsþjónustuform, sem lút- erska kirkjan tók upp, ekki neinn ný- gjörvingur, heldur hinn gamli og göf- ugi búningur, sem skapast hafði í fornkirkjunni, meðan hjörtun voru heit af þeirri trú, sem þá var að leggja heiminn að fótum sér. En svo breytt- ust tímarnir í lútersku kirkjunni. Átj- ánda öldin kom og með henni trúar- jegur kuldi og margvíslegur misskiln- 'ngur. Þá varfarið að gjörasvo lítið úr kraftaverkunum, að guðdómur frels- 3rans varð að engu. Þá misskildu menn einnig hið gullfagra guðsþjón- ustuform, sem tekið var í arf frá feðrunum. Þá var farið að lima það í sundur; eitt atriði var fellt úr á fætur öðru, þangað til ekkert varð sums staðar eftir nema sálmar og prédikun. Á norðurlöndum létu menn sér nægja kollektur, pistla og guðspjöll, auk sálmanna og prédikunarinnar. Nú um nokkurn undanfarinn tíma hefur töluverð hreyfing átt sér stað hvervetna í lúthersku kirkjunni í þá átt aö leiða aftur til öndvegis hið gamla °9 göfuga guðsþjónustuform, sem hún átti á gullöld sinni og nasagreind atjándu aldarinnar afbakaði. Sú hreyfing hófst á Þýzkalandi og gekk Paðan til Ameríku og norðurlanda. í Norvegi og Svíþjóð hefur um langan undanfarinn tíma verið að því starfað at ýmsum vitrustu mönnum kirkjunn- ar, að endurbót gæti komist á, að því er tíðareglurnar snertir. Hefur þetta lofsverða starf borið þann ávöxt, að þjóð- kirkjur beggja landanna hafa eignast nýtt guðsþjónustuform, þar sem helztu aðalatriðunum er úr höfðu verið felld, er aftur bætt við og tíðareglurnar þannig færðar miklu nær hinu upp- runalega. í Danmörku átti töluvert sterk hreyfing í sömu áttina stað, en því miður strandaði hún þar fyrir ein- um tólf árum síðan, en rís sjálfsagt upp aftur þá og þegar. Hið blómlega kirkjulíf. sem þar á sér stað á yfir- standandi tíð, hlýtur áður en mjög mörg ár líða að ummynda hið fátæk- lega guðsþjónustuform dönsku kirkj- unnar og búa það aftur í forna dýrð, þótt hin kirkjulegaílokkaskifting, sem er þar í landi, verði þess ef til vill vald- andi, að það dragist eitthvað. Ég get eigi annað en skoðað það sem anga af þessari sömu hreyfing, að á íslandi hefur um nokkur undanfarin ártöluvert verið hugsað um breyting á handbók presta. .Nefnd nokkurra helztu guðfræðinga landsins hefur verið starfandi um nokkur ár að þessari endurbót og héraðsfundirnir hafa verið að samþykkja meira og minna ringlaðar breytingartillögur. í fyrra var lagt fram á synódus í Reykja- vík „frumvarp til endurskoðaðrar handbókarfyrir presta og til breytinga á kirkjuritúalinu". Var það árangurinn af starfi nefndarinnar fram að þeim tíma. Svo var tveimur mönnum bætt við í nefndina, er sýndi, að þessari endurskoðun var ætlað að halda áfram. Nefndin ræður til, að tvennir guð- spjallatextar séu teknir upp í viðbót 309
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.