Kirkjuritið - 01.12.1978, Page 79

Kirkjuritið - 01.12.1978, Page 79
verði guðsþjónustunum eins mikið °9 niögulegt er og íslenzk alþýða fari að komast að raun um, að presturn hennar er annt um að messa eins oft °9 unt er að safna fólki saman, en ökki eins sjaldan og hægt er minnst að komast af með til að gjöra sig ekki seka um embættisafglöp. Það þarf að byrja með þetta í bæjunum, og þaðan a kirkjulegur áhugi að breiðast út í stað þess, sem nú berst þaðan opin- ber afneitun og fyrirlitning fyrir helg- umtíðum.“18 Næst setur Friðrik Bergmann upp guðsþjónustuform það, sem hann nefnir „hið fullkomna guðs- Pjónustuform lút. kirkjunnar“ eins og Pað er í „fegurstri og upprunalegastri ^ynd'1. Hann bendir á, að þetta form sé ekki lengra en það, sem gildi, þótt svo kunni að virðast í fyrstu. Þetta °rrn sé miklu hátíðlegra, þegarsöfn- uöurinn hefur lært að nota það. ->Það er eitt af meistaraverkum ^annsandans, sem margar liðnar a|dir hafa lagt sinn skerf til að fegra °9 fullkomna. Inn í það eru fléttuð orð Ur Davíðs sálmum, orð, sem spá- ^ennirnirtöluðu, þegarandi Drottins V'ti fortjaldi tímans frá og sýndi þeim relsisvon mannkynsins; og hér eru 0rðin, sem flugu út úr hjarta Sím- °°ns, þegar hann hélt frelsara mann- anna á örmum sér. Guðsdýrkun allra ynslóða og allra alda er hér dregin aman í eitt. Hér er syndajátning og t e.r er fynrgefning syndanna. Hér er I uarjátning og bænarákall. Hér er e s°ngur og þakkargjörð. Hér er mál n9lanna gjört að máli mannanna. 18 ) Aldamót 1898, bls. 105-122. Hérhrópa mennirnirtil Drottinsog hér svarar hann þeim aftur. Hér tala bæði postular og guðspjallamenn. Hér er bæði lögmál og evangelíum, bæði synd og náð. Hérerguðleg blessun og hér er mannleg fórnargjörð. Hér er safnað saman eins og í dýrðlega sýn- ing öllu því, sem farið hefur og fara mun á milli guðs og manna. Hér er drottinn með alla hina kærleiksríku frelsisráðstöfun sína frá upphafi vega. Og hér er maðurinn með alla sögu sína um fall, iðrun, afturhvarf og trú. Hér er hásæti drottins og maðurinn á ásjónu sinni frammi fyrir honum. Það eru þrjú atriði í þessu guðs- þjónustuformi, sem mér finnst mest um vertað fá aftur. Hiðfyrstaersynda- játning og aflausn. Syndameðvitundin er orðin dauð og dofin hjá oss, og þess vegna fer prédikun um fyrirgefning syndanna fram hjá oss eins og ræða á útlendu tungumáli. Aflausninni er nú hnýtt aftan við skriftaræðuna og hvorttveggja fer ákaflega illa eftir nú- verandi fyrirkomulagi, þar sem það er látið skrölta laust framan við hina eiginlegu guðsþjónustugjörð. Þýðing aflausnarinnar er alveg töpuð úr með- vitun ísl. kirkjufólks; naumast nokkur leikmaður, sem veit, að eitt atriði nú- verandi guðsþjónustu heitir því nafni. Það mundi stórum bætaguðsþjónust- ur vorar, að bæta syndajátning og af- lausn inn í tíðareglur vorar. Hið annað atriði, sem endilega ætti að komast inn í hið íslenzka guðsþjón- ustuform vort, er hin postullega trúar- játning. Oss er farið að þykja minkun að öllum trúarjátningum, og fáir þykj- ast eiginlega vera bundnir við neina trúarjátning og margir búnir að 317

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.