Alþýðublaðið - 15.05.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.05.1923, Blaðsíða 1
Gefið tit aJ AIt>ýönfloklonnn 1923; Þriðjudaginn 15. mál. 107. tölublað. Al&infli. Afsökun sína þykjast þeir víst hafa gert, þingmennirnir, seni fluttu eftir- fárandi tillögu til þingsályktunar í sameinuðu þingi: >Alþingi ályktar að iýsa yfir því, að þó að.nú hafi verið af- greidd frá þinginu lög um.und- anþágu frá lögunum um aðfiutn- ingsbann á áfengi vegna samn- inga við Spánverja, þá var það gert af knýjandi nauðsyn, en ekki af því, að Aiþingi vildi hverfa frá þessari löggjöf, sem í fyrstu var sett á grundveiii þjóð- aratk væðagreiðslu.« Aðalfiutningsmaður tiilögunnar var séra Magnús Jónsson háskóla- kennari, 4. þingmaður Reykvík- inga, framkvæmdastjóri bann- lagasvikanna frá í fyrra, en með- flutningsmenn voru þeir Einar Árnason, Eitiar Þorgilsson, Ing- ólfur Bjárnarson, Jakob Mölíer, Magnús Pétursson, Pétur Ottesen, Sigurður H. Kvaran, Stefán Steíánsson, Sveinn Ólafsson, Þorst. M. Jónsson að ógleymdum hvatámanninum og höfuðpauran- um, Jóni Magnússyni. Magnús Jónsson hafði mælt með till^ögunni, en annars orti enginn á hana, og var hún sam- þykt við svo búið. Áiyktun þessi er vitanlega ekki til annars en kisuþvottar á undanþágu-pilt- unum. Plnglausnir fÓru fram í gærmorguti kl. 10. Hafði þing þá staðið yfir degi miður en þrjá alœanaksmánuði. Verður síðar skýrt nánar frá arðinum af því hér í blaðinu og gerðir upp reikningar þess við alþýðuná. ??t ean NAVY GUT CIGARETTES Srtiásöluverð 65 aurar pakkinn. THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. „Góöur gestur." Revy-öröðir í tveim þáttum. * Leikið i Iðnó föstudaginn 18. þ. m. Tvær sýningar: kl. 7 og kl. 9Va- Sæti kr. 2,00; stæði kr. 1,50; barnasæti kr. 1,00. Aðgöngumiðar að báðum sýningum seldir f Iðnó kl. 10—7 á mið- vibudagivn. — Prógrötn með öllum vísum úr leiknum fást við inn- ganginn. Eriend sfmskeyti. Khöfn, 14. maí. Eftiriuál Vorovskis. Frá Berlín er símað: Ráð- stjórnin leggur ábyrgðina á morði Vorovskis á herðar sviss- nesku stjórninni og ætlar að ógilda sérleyfi, er Svisslending- u'm hafa verið veitt 1 Rússlandi. Bandamenn ráðleggja. Frá Lundúuum er „símað: Englendingar og ítalir ráðleggja Þjóðverjum að sýna meiri til- hliðrunarsemi í samningunum við Frakka. [Óneitanlega sýnisthefðu iegið nær að ráðleggja Frökkum að sýná Þjóðverjum tilhliðrunar- semi/J Lindarpenni fundinn fyrir stuttu; vitjist á Hverfisg. 91 uppi. Nýtt fslenzkt smjör til sölu mjög ódýrt. — Upplýsingar á Baldursgötu 23 (niðri). Reiðhjól í óskílum á Berg- staðastíg 22 (uiðrt); vitjist strax. 3-4 duglega handfteramenn vaotar á mótorbát á ísafirðLTalið við Ffiðpík Olaisson Lindarg. 18 B, miili $ — 6, í d,ag8

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.