Alþýðublaðið - 15.05.1923, Side 2

Alþýðublaðið - 15.05.1923, Side 2
2 flvað vantar? í gíundroða þeim og óreiðu, sem nú líkir í ísleDzkum stjórn-. málum, éru menn um fátt sam- mála, og er það að vísu ekki hið versta, þvf að á meðan er þó ekki komið ofan í það, að hver elti annan í hugsunarlausu jánki. I>ó er eitt, sem flestir eru á einu máli um, og það er, að oss vanti eitthvað. Menn greinir á um það, hvað það er, en það er eins og allir finni til einhvers konar vöntunar og tómleika. En hvað er þá það, sem vantar? Oss vantar fé, segja margir. Þeir hafa haest, sem eðliiegt er, því að þeir gusa mest, sem grynst vaða. Þeir skilja ekki, að fjárvöntun er ekki frumleg vöntun. Fé vantar af því, að skortur hefir verið 'á vinnu. Án vinnu verður té ekki fengið nema með ránum og gripdeild- um, og gengur það þá fljótt til þurðar. Oss vantar menn, segja aðrir, en þeir eru litlu betur á vegi staddir en hinir, sem halda, að það séu peningiar, sem vantar. Það er nóg og meira en nóg til af mönnum, sem færir eru að vinna hvert það verk, sem þjóðinni er nauðsynlegt að unnið sé. Nei. Það vantar hvorki fé né menn, En það er annað, sem vantar. Það er shynsamlegt vit. Það vantar skynsamlegt vit í stjórnmálarekstur þjóðarinnar til þess að greina aðalatriði frá aukaatriðum, til þess að áðhyll- ast-'og hrinda í framkvæmd því einu, er miðar til hagsmuna fyrir alla heildina, alla þjóðina. Það er og annað, sem vantar, og það er heil þrenning skarp- sýni, yfirsýni, framsýni og inn- sýni, — yfirsýni til þess að geta greint, hver sé aðalleiðin f mergð þeirra leiða, sem um getur verið að velja, — framsýni til þess að tiltaka og festa sjónir á því marki, sem að er stefnt, og geta séð, hvað er í leið og hvað úr leið, svo að háldið sé í horfinu, — og innsýni í samstarf þeirra afla, er fylla straum Iífsins. Það er sameiginiegt með öli- ALÞ YÐUBLAÐIÐ um þeim stjórnmálaflokkum, er enn hata nokkur ráð hér f landi, að þá skortir alt þetta. Hverjum þeim, sem dvalist hefir, þó ekki sé nema stutta stund, við um- ræður í Aiþingi, hlýtur að hafa blöskrað, hversu hvort tveggja höfuðeinkenni þingsins hefir komið skýrt fram í meðferð mála: ann- ars vegar botnlaust andleysi og ráðaleysi og hins vegar rembingur yfir þekkingu á hégóma. Því er nú svo komið, að þegar alþingi er nefnt, hrista flestir höfuðið. En þetta eru vandræði. Meðan svona er, bíður þjóðin daglega tjón. Á meðan sígur endalaust á ógæfuhlið, og þó að fáeinir menn séu til innan þjóð- félagsins, sem þetta er ávino- ingur, þá er of mikið að fórna velferð allrar alþýðu fyrir það. Þess vegna þarf að taka f taumana og það rösklega. Það má gera með mörgu móti. En það er eins með þetta sem annað, þar sem um margt er að veija, að þar er eitt bezt, og bezta ráðið til þess að taka ( taumana í fslenzkum stjórnmál- um og kippa þeim á rétta leið er að styðja til sem ,mestia áhrifa f landinu þann stjórnmála- flokk, - sem stefnuskrá hans er bæði reist á spámannlegri anda- gift og framsýni og, skynsam- legu viti. Sá flokkur er Alþýðuflokkur- inn. Bækur og rit, send Alþýðuhlaðinn. Ouðjön Benedildsson (frá Ein- holti):Frostrósir [kvæði] Reykja- vík 1923, Félagsprentsmiðjan. — í fyrra, þegar ekkert heyrðist til hinna rosknu og reyndu manna nema kvein og kvartanir yfi& fjárkreppu og erfiðum tím- um, og þessir ráðsettu menn sáu ekki, að neitt væri gerlegt á neinu sviði, — þá risu ungu mennirnir upp og mótmæltu — f verki. Á tæpu ári komu út ekki færri en átta skáldrit eftir kornung skáld. Það var gaman að lifa það — fyrir þá, sem eínis- og auðs-hyggja hefir ekki Latskur í heíidsölu o0 smásölu hjá Kanpféiagino. Hjálpárstöð Hjúkrunarfélags- ins »Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11 —12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- Kaupcudur blaðsins, sem hafa bústaðaskilti, tilkynni afgreiðsl- unni. Einnig þeir, sem verða fyrir vanskilum. Vegofóðup, yfir 80 teg. fyrirliggjand'. Góður pappír. Lágt verð. Hiti & Lfós Laugavegi 20 B. — Sími 830: gert blinda fjrir lögum lífsins. Vera má þó, að rosknu og reyndu mönnnuum hafi ekki þótt neitt gaman á ferðum; flestir eiga erfitt með að þola, að fram úr þeim sé farið, ef þeir verða varir við það. Þeir munu því hafa óskað, að sem fyrst sæist fyrir endann á þessari lest. En sem sem betur fer, er ekki enn komið að því, og voDandi fer aldrei svo, að unga menn vanti að -ryðja brautir, þá er hina gömlu þrýtur. Hér er eitt ungt skáld enn á ferðinni, og von er á fleirum. — Nafnið á bók þessa unga skálds er ekki með þeim b^æ, að það dragi menn að bók- inn'. Frost er ekki sérstaklega aðiaðandi hugmynd, og það þarí meira en rósir til þess að vinna bug á beyg við það. En einmitt þetta nafn ber þess vitni, að skáld er á ferðinni — og þáð — sém meira er’ og óvana« legra — skáld, vsem er glögg- skygnt einnig á það um hagi síua, er líklegt er fremur til

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.