Alþýðublaðið - 15.05.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.05.1923, Blaðsíða 3
ALÞfÐUBLAÐIÐ 3 Fyrstl steinninn. „Komið hingað, sveinail' sagði Kvistur; „hver syndlaus meðal yðar veiði fyrstur að grýta þessa sjúku, föllnu systur." teir læddust burt, er sagt í gömlum sögum, og sjá. !■ í’eir voru skárri fyrr á dögum en kristnir menn í okkar heimahögum. Krwtmann Ouðmundsson. Staka. Valdhafanna vandræði valda þjóðarharmi; hanga þeir á hálmstrái helvítis á baAni. 0ldungUr. Aiþýðubrauðgerllin selnr hín óvlðjafnanlegu bveitibrauð, bökuð úr beztu hveititegundimai (Kanada-korni) frá stærstu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem þekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. að vekja andúð og fæla frá, kulda, þótt utn sinn sé. IÞessi kvæði hins unga skálds eru rósir, sem' gróið hata í frosti harmanætur, er farið hefir um hug þess, og hefir skáldið bent til þess með nafninu og að nokkru f efnisskipun til þess að gera mönnum auðveldara að skilja, en, æ! að skilja — það er erfiðasta köllun mannsíns. — Út á þessa bók er hið ytra ekk- ert að setja nema það, sem út á fiestallar íslenzkar bækur má setja, smekkleysi og hirðuleysi í stafsetningu og skipun lestrar- og greinar-merkja, sem spillir mjög listkendri lestrarnautn, og að bókin er vélsett, en það ætti ekki að gera við neinn ská!d- skap nemá þá helzt sálma. Kirken og den psykíske Eorskning, tre Foredrag af Háraldur Níelsson. — Bók þessi er fjrrirlestrar, sem Haraldur pró- fessor Nielsson hefir flutt Dön- um um sálarrannsóknirnar, sínar og annara, og kirkjuna og dauð- ann. Hún er óvanalega hressi- lega skrifuð. af því að verá, er á dönsku birtist, og á köflum ýtt myndarlega við Dönum, sem eru heldur sléttir andlega og ólgulitlir, og má það verða þeim að góðu. Einna merkilegast í bókinni þykir þeim, er þetta ritar, lýsing sú á andláti, er þar er á 87. — 99. bls., og þó ekki væri neitt í henni merkilegt nema það, væri hverjum manni fengur að lestti hennar. I>ar fyrir utan eru sálarrannsóknirnar nú orðið komnar á svo góðan rekspöl, að skömm er að því að vita engi deili á þeim, en þetta kver er mjög hentugt til þess að veita mönnum dálítinn forsmekk þekkingarinnar á þeim. Norsk íslandsfir. Eimskipáfélag Björgvinjar (Det Bergenske Bampskibselskab) efnir til skemti- og vefzlunarferðar hing- ab til lands í næsta mánuöi, ef nógir farþegar bjóðast. Skip, er »Mira« heit.ir, á þá að fara frá Björgvin hingað 6. júní og komá hingað hinn 11. Á þeiri leið kem- ur það við í Þórshöfn og Vest- mannaeyjum. Hóðan á það að fara 15. júní vestur og norður um land og kemur þá við á ísafirði, Siglufivði, A.kureyri, Seyðisfirði, Eskifirði, Norðfirði og Fáskrúðs- firði og fer þaðan hinn 22. júní; stendur það við um einn dag á hverri þessara hafna. Til Björg- vinjar á skipið að koma áftur um 25. júní. Alt nm Goethe. Þetta er haft ettir þýzku blaði: Maður kemur í bókabúð og spyr: »Hvað hafið þér eftir1) Goethe?« »Ó!« segir afgreiðslumaðurinn og Ijómar áf hreykni; »við höfum alt.< Hann tekur í snatri alt, sem 1) týzku orðin: „yon Goethe“, geta þýtt bœði: „eftir Goethe11: og „um Goethe“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.