Alþýðublaðið - 15.05.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.05.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐID er í einni hyllu, og leggur á borðið. >Gerið þér svo vel! Þvotta- reikningar Goethes, raðað eftir aldri. Skór Goethes, með mynd- um af skókaupmönnum hans. Át Goethe súrkál? Goethe og spænska veikin. Var Goethe skautamaður? Eiginnöfn Goethes og þýðing þeirra. Goethe og síldin. Kunni Goethe að dansa >shimmy<? Rakaði Goethe sig* Sjálfur? Goethe svo sem hnef- leikahetja og maður. Goethe og gengisstöðvun marksins. Var Goethe með banninu. Goethe og . . .< >Beztu þakkir<, tekur gestur- inn fram í; >þetta er sjálfsagt ált fjarska skemtilegt, en það voru rit Goethes, sem mig lang- aði að fá.< >Rit Goethes? Nei; .þau höf- um við ekki. Um þau spyr nú enginn.< Prentarakaup í Englandi. Kaup prentara í Englandi er sem hér segir í öðrum borgum en Lundúnum: Almennir setjarar og prentarar fá um 48 tíma vinnu- viku: í 1. flokki 82 shillings, 2. fl, 78 sh., 3. fl. 75 sh., 4. fi. 72 sh., 5. S. 69 sh., ög 6. fl. 66 sh. Blaðasetjarar (í dagvinnu, 48 tímá á viku) í sams konár flokkum í sömu röð: 83 sh. 6 p., 80 sh. 6 p., 77 shi 6 p., 74 sh. 6 p., 72 sh. 6 p./og 68 shillings og 6 pence. Vélsetjarar (við >linotype< með 44 tíma vinnu- viku) í sams konar flokkum í" sömu röð: 102 sh. 6 pv 99 sh., 95 sh. 6 p., 92 sH., 88 sh. 6 p. og 85 sh. Vélsetjarar (við >lino- type< með 46 tíma dagvinnuviku), fiokkar eins: 92 sh,, 88 sh', 6 p., 85 sh., 81 sh. 6 p., 78 sh. og 74 sh. 6 p. í Lundúnum er kaupið yfirleitt hér um bil 10 % hærra. Á siðast Iiðnu ári lækk- aði kaup prentara þrisvar sinn- • um, og enn er gerð krafa til þess, að það lækki í þessum mánuði, en vonandi tekst prent, urunum að verjast því, og reynt verður það að minsta kosth Skrá ifir tekju- 01 eignarskaft 1922 er lögð fram á bæjarþingstofunni 15. þ. m. og liggur þar frammi kl. 12—5 til og með 29. þ. m. Kærur séu komiiar til skattstotunnar á Laufásvegi 25 fyrir kl. 12 nóttina milli 2.9. og 30. maí þ. á„ Reykjavík, 15. maí 1923. Skattsttóplnn* Carnarvon lávarður Um fáa menu hefir verið meira talað í útlendum blöðum upp á síðkastið en Carnarvon lávarð, er lézt 5. apríl síðast liðinn af lylgisjúkdómum flugubits, er hann varð fyrir í gröf Tutankhamens, er hann fann við uppgröft f Egyptalandi fyrir skommu. Fann hann í þeirri gröf marga góða gripi og tróðlega, svo að menn vita nú margt betur eftir en áður um sögu Egypta. Carnárvon , lávarður várð 57 ára að aídri. Hánn fékk fyrir 16 árum áhuga á egypzkum fræðum. í fyrstu stundáði hann þau sér til dægrastyttingar, meðan hann var að ná sér eftir allhættulegt bifreiðarslys, er hann varð fyrir. En smátt og smátt urðu þessi fræði aðaiáhugaefni hans, sem gáfu honum ekki tfma til neins ánnars, og að lokum gerði hann- þá uppgötvun, er einna mest er nú talin 'í sögu egypzkra fræða. Varð hann at því verki þegár heimsfrægur. Hann var íþrótta- maður mikill og talinn einhver bézta skytta á Englandi. Átti hánn eitt af stærstu veiðisvæð-- um þar. Umdaginnogveginn. . Ekki sjálfUælni. Jón Magnús- son sagði í þinginu á laugardaginn var, er ræðan barst ab áliti er- lendra manna á íslenzkum dóm- stólum í þann mund, er hæsti- réttur 'var fluttur inn í landið: >Pað getur verið, að -þéir hafi þekt mig, og þá hafa þeir >ékt réttlátan dómai'a<. . Fiskiskipin. í gæv komu af veiðum Ttyggvi gamli og Glaður. Sðngflokknrinn „Freyja". Fundur á moígun kl. 8 x/2 í Al- þýðuhúsinu. — Áríðandi, að allar .mæti.# Jafnaðarinannafélagsfnndnr á morgun í húsi TJ. M. P. R. Fyrirlestur um Marx. Byrjar 8 */á stundvíslega. ( Byggingarfélag ReykjaTíkur heldur aðalfund í húsi U. M. F. R. kl. 8 í kvöld. Dagskrá samkvæmt lögunum. „Fylla" kom hingað í gær með enskan togara, fullan af fiski, er hún tók í landhelgi austur við Portland. Fiskinum er skipað upp í dag. „Flokknr" „Morgunblaðsins". Peir Jón Magnússon og Magnús Guðmundsson, sem verið hafa ráð- herrar, þó skn'tið sé, hafa nú gert það fyrir þrábeiðni „Mogga" að kalla sig flokk og kjósa sig í mið- stjórn hans. Ætlast er til, að „hvíta" eða sparnaðar-bandalaglð elti þá, og síðan ætlar „Moggi" að hengja síg í halanum á „dót- inu". Nætarlæknif í nótt Jón Hi. Sigurðsson, Laugaveg 40. — Sími 179. Útbreiðið Alþýðublaðið hvar sem þið eruð og hvert sem þið farið! Rltstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn HalídórsaoD. - Prentsmiðja HáUgríms Bensdiktssonar, Sergstaðastrætí 19;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.