Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 5

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 5
3 £ífsábyrgðarfélagið ÐJlJf í Xaupmannahöfn tekur að sér lífsábyrgir á, íslandi fyrir lægra iðgjald en nokkurt annað félag. í þessu félagi geta menn með góðum kjörum tryggt sjálfum sér ellistyrk, eða ælt- ingjum sinum lífrentu, og hvergi er eins ódýrt að vá- tryggja börn, á hvaða aldrt sem er, og í þessu féiagi. 1 Af ágóða félagsins eru 3/4 hlutar borgaðir félags- mönnum í bon us. Vátryggið því líf yðar eða barna yðar, eða kaupið yður lífrentu eða ellistyrk í „DAN"! „Dan'1 er hið eina félag á Norðurlöndum, er liefur sérstaka deild fyrir bindindismenn og veitir bindindis- mönnum sérstök hlunnindi. Allar frekari upplýsingar gefur aðal-umboðsmaður félagsins fyrir Suðurland, *D« 0stlund, í’ingholtsstræti 23, Reykjavfk allra ísíenzkra fulga kaupir E. Gunn- arsson, Reykjavík, fyrir 1 —1000 aura stykkið. Hreiður fylgi, þar sem þau eru til. Jioergi á öllu landimi er eins mikið úrval af vönduðiun hÚSg’Ögnum og hjá Jónaian Porsteinssyni, Laugaveg 31.

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.