Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 11

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 11
9 SUPERIOR- hjólhesta útvegar Einar Gunnarsson, Rvík. Þeireru viður- kendir beztu hjólhestar. A þeim vinna heimsins frægustu hjólreiðamenn frægð sína. PENINQAR. NORÐURLÖND. Eftir samningi milli Danaveldis, Sviþjóðar ogNor vogs hafa þessi ríki sama myntkerfið síðan 1. jan. 1875 og eru peningar hvers landsins fyrir sig jafn- gildir í þeim öllum. (Peningalög 23/5 1873). Pen- ingar eru taldir í krónum á 100 aura. Lr gulll eru slegnir20, 10og5króna peningar, þó 5 króna að eins í Svíþjóð. í peningum þessum eru #/l9 hlutar skírt gull en Vio eir. Úr 1 77 gulls fást 1240 krónur; er þannig þyngd peninganna 8,9606; 4,4803 og 2,24015 gröm (1 kvint = 5 gröm), en skírt gull f þeim er 8,06454, 4,03227 og 2,01614 gr. Úr sllfri eru slegnar: að þyngd, þar af silfur, eða 2 krónur 15 gröm 12 gröm, 8/io 1 króna 7, 5 - 6 8/io 50 aurar 5 — 3 6/io 25 — 2,4 - 1,452 — 6/io 10 - 1,4 - 0,581 - */io

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.