Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 21

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 21
19 mælist öl, mjöl, smjör, olía, lýsi, tólg, kjöt íiskur, sápa o. f 1. Brennivínstunna er 12o pottar = 38/4 fet. Eftir henni er mælt brennivín og tjara. Síldarlunna er 12o pottar = 3!/2 fet.3 Tunna af smjöri og annari feiti á að vega 224 fö. Talmál. I gross er 144 einingar eða 12 tylftir (dusin) á 12 einingar. Stórt hundrað er 12o ein- ingar. 1 balli pappírs er lo rís á 2o bækur. I bók af prent- pappír er 25 arkir. Ein bók af skrifpappír er 24 arkir 1 leg er 6 arkir. Hrins:mál. Hring er skift í 36o gráður eða stig °), á 6o mínútur ('), á 6o sekúndur (”), hring er einnig skift í 32 stryk, 1» á jafndægrahring er 14,751. míla á lengd. Loftbyngrd (eða loflþrýsting) er mæld með loftvog (Barometer). Á henni er jmmlungakvarði eða centimetra kvarði, en kvikasilfurshæðin eða vísirinn sýnir á kvarðanum, hve há sú kvikasilfurssúla er, scm er jafnþung jafngildri loftssúlu frá mælirnum og upp- úr. Meðal loftþrýsting er talin 29” eða 76 centi- metrar, sem verður nálægt 2ooo pd. á hvert Q fet, Loftraki er mældur í gráðum o —loo tneð loft- rakamæli (Hygrometer). Mestur raki í lofti er loo°. Hiti er mældur í gráðum (°). Algengastur hita- mælir er Celsius (C), sýnir hann frostmark (vatn tneð ísmulningi eða krap) við o° en suðuhita við looo°

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.