Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 32

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 32
30 5. I.ambsfóður (lögs/4 1900) gjaldi (10. maí) eftír verðlagsskrá, hver sem hefur afnot jarðar, sem metin er til dýrleika eða hefur grasnytjar er gefa af sér 2 kýr- fóður; sömuleiðis húsmenn, sem hafa grasnytjar handa 3 hdr. kvikfjenaðar; ella sé lamb fóðrað. Hver fóðri lömb (eða gjaldi fóður) jafn mörg og ábúðarjarðir hans eru. 6. Lausa-menn og konur greiða 50 aura gjald á ári. Gjaldd. 3Vi2' 7. Aukaverk eru borguð þannig: Líksöngs- eyrir 6 al. Líkræða (sem beðið erum) skal borga sæinilega og eftir efnum. Hjónavígslu 6 al. Ferm- ingl2 al. B a r na sk í r n 3 al. ki r k ju 1 ei ð i ng 2al. — Sé prests vitjað til sjúkra, skal liann ókeypis fá fylgd á landi en flutning á sjó. Þeir, sem ekkert geta goldið til sveitar fá aukaverkin gefins. Lœknlsgriöld (lög 13/io’99) Lækni ber að borga, þegar ekki er öðruvísi um samið: 1. Þegar leitað er ráða til hans heima eða hans er vítjað eígi lengra en Vý0 mílu frá bústað sínum, eins þó hann um leið gefi út læknis-fyrirsögn, gjöri lítilsháttar skurði og bindi um, dragi út tönn, nái þvagi af manni eða því um líkt, allt að 1. kr. Komi sjúklingur eftir umtali við lækninn þrisvar eða oftar þar á eftir til hans, eða vitji læknir sjúklings þrisvar eða oftar, færist borgtinin niður uin helming. Sé læknis leitað frá kl. 11 e. h. til 6 f. h. tvöfaldast borgunin. 2. Fyrir ferð læknis á skip á höfn 4 kr.

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.