Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 44

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 44
42 FLUTNINGSGJALD Með skipum hins sameinaða gufuskipafjelags og „Thore" fjelagsins. iYlilli ísiands osr Kaupmannahafnar* 1. flokkur kr. 1,25 pr. 100 ®. Bik, blý, fernis, grænsápa, járn, krít, leir, olla í tunnum, síróp, sódi, stál, þakpappi o. fl. 2. flokkur. kr. 1,50 pr. 100® Akkeri, gluggagler, grjón, högl, járnvír, kaffi, kálmeti (í sekkjum), kandís, kvarnsteinar, litarvörnr (þungar), naglar, sago, sápa (alm.), skinn (söltuð), smjör, smjör- líki, sykur (í sekkjmn), tóbak, þurrir ávextir (rúsínur o. fl.) öl (í kössum) o. fl. 3. flokkur. kr. 2,00 pr. 100 ®. Ávextir (nýir), biauð (alm.), brjóstsykur, bæk- ur, járnvörur (stærri), kaðlar. kálmeti (í tunnu), krydd, lampar, leirtau, niðursoðin matur, ostur, segldúkur, síldarnet, skinn (hert) sicyptar vörur, súkklaði, topp- sykur, tvistur, veggpappír, vín (í kössum) o. fl. 4. flokkur. kr. 3,50 pr. 100®. Baðmuli, byssur, litarvörur (ljettar), lyfjavörur (ljettar), hampur, hör. ísarn (Isenkram), önglar, o. fl. 5. flokkur. kr. 0,70 pr. teningsfet. Eldspítur,glingur, húsgögn (Möbler) liöfuðföt, lyf, reyktóbak, rúmföt, tágasmíði, tvinni, vefnaður, vindlar o. fl. 6. flokkur. Peningar kr. 2,00 fyrir þúsundið. — Kaffibrauð, skilvindur og te kr. 3,00 100 ®. - Bygg, hveiti, hrísgrjón, kartöflur, maís, mjöl, rúgur 1,15 100 ®. — Bankabygg, baun- ir kr. 1,08 10o ®. — Salt (í tunnum og sekkjum) kr. 0,75 100 ®. — Sement, slökktkalk, finsk tjara kr. 2,30 tunnan. — Steinolía kr. 6,00 tn. — Óslökkt kaik kr. 5,00 tunnan. — Múrsteinn kr. 0,60 100 7T. — Borð og plankar kr. 0,50 teningsfetið. — Hestar 50 la\, kindur 6 kr. Harðfiskur 2 kr. 100®, Sauðskinn og tólg kr. 1,10 100 ®, Ull og tóvara kr. 2 75 100 ®, Saltfiskur (í umbúðum) kr. 0,85 100®, Æð-

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.