Framtíðin - 01.08.1909, Blaðsíða 6

Framtíðin - 01.08.1909, Blaðsíða 6
FRAMTIÐIN HVAÐ ER KLUKKAN? Þegar jeg var ungur drengur, knilaði f'aðir minn á mig einn dag, cg fór að kenna mér að þekkja á k.ukkuna. Hann sagði mér tii hvers Jtngi vísirinn væri, að hann ætti að sýna mínúturnar, en minni vísirinn væri til þess, að sýna stundirnar. Líka skipaði hann mér að læra alla tölustafina á skífunni, og ekki fékk jeg að sleppa, fyr en jeg kunni alt upp á mínar tíu fingur. Óðar en jeg var búinn að læra þetta, hljóp jeg út, og fór að leika mér við drengina. En faðir minn kom á hælana á mér, kallaði á mig og sagði: “Bíddu látíið við, Andrés! jeg þarf að segja þér nokkuð meira.” Jeg varð iiissa, og liugs- aði með sjálfum mér, hvað það gæti verið, sem jeg þyrfti nú að læra, því jeg þóttist þekkja svo vel á klukkuna sem faðir minn sjálfur. “Andrés!” sagði hann. “Jeger búinn að segja þér, hvernig |>ú átt að fara að því að vita æfinlega livað framorðið er dags; en jeg þarf nú líka að kenna þér, hvernig þú skalt fara að vita, hvað fram- orðið sé æfi þinnar.” Þetta þókti mér þyngri þrautin, og jeg skyldi ekkert í því; beið jeg þess með þol- ínm^ði, að faðir minn útlistaði þetta betur fyrir mér, því mig lang- aði út f sollinn. “Ritningin segir,” ^ælti hann þá, “að mannæsæfin sé 70 ár, og 80 þegar best lætur. Lífið er nú að vísu mjög hænið, og það er óvíst. hvort þú lifir til morguns: on of við skiftum þeim 80 árum í 12 kafla. bá lenda hér um hil 7 ár f hverri klukkustund mannsæfinnar. Nú veit jeg, að einhver drengur sé 7 ára gamall, þá er klukkan 1 í lífi hans; og svo er nú einmitt fyrir þér. Þegar þú ert 14 ára gamall, þá er klukkan lijá þér 2; þegar þú hefur einn um tvítugt, er klukkan Ö, o. s. frv., ef guð gefur þér líf og heilsu. Þannig getur þú æfinlega vitað, hvað framorðið er æfi þinn- ar. Og í hvert sinn, sem þú gætir að klukkunni, þá skaltu rifja þetta upp fyrir þér. Eftir þessum reikn- ingi dó afi minn klukkan 12, en faðir minn klukkan 11. Hvað klukkan kann nú að verða þegar við deyjum, Andrés! það veit sá, sem alt veit.” Jeg laef varla nokkurn tíma síð- an heyrt svo spurt: livað er klukk- an? eða sjálfur gætt að því, að jeg liafi ekki minst orða föður míns. Jeg veit ekki, barnið gott! hvað framorðið muni vera æfi þinnar; en það veit jeg, að margt er orðin klukkan mín; og ef jeg annars ætla að láta eitthvað gott liggja eftir mig, þá er sannarlega mál fyrir mig að byrja. Spurðu líka sjálft þig: hvað er klukkan? fÞýdd saga, er Mrs. Kristín D. Jónson á Hallson, N. D., liefur sent Framt., og á ])akkir skiliö fyrir.J VERTU GÓÐUR VIÐ SKEPNURNAR. Þið þurfið að læra ])ttð, börn! að vera góð við skepnurnar. Þeim líð- ur þá svo miklu betur. Og þær gera líka meira gagn. Og ykkur líður líka betur. Jes: ætla að segja ykkur sögu eina um það: Þnð var hestur einn fyrir vagni, og á vagninum voru sekkir fullir af máhni. Tllassið virtist að vera mikils til of þungt fyrir einn hest að draga. Mnðnrinn, sem ók, fór inn í hlið-

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.