Framtíðin - 01.08.1909, Blaðsíða 11

Framtíðin - 01.08.1909, Blaðsíða 11
FRAMTIÐIN 91 grynni af músík af öllum tegundum. Og á þessu byrjaði hann þegar árið 1810, liá 13 ára gamall. Þegar Schubert áriö 1813 komst í mút- ur, yfirgaf hann söngskólann, og fór að búa sig undir aS gjörast barnakennari, eins og faöir hans var. Það er álitið, að hann hafi gjört þetta til þess að komast undan því aS verSa tekinn í herjjjónustu,' og meöfram af því faðir hans hafi veriS vonlitill um aö Schubert mundi geta haft lífsuppeldi sitt af músíkinni. Eftir aö hafa gengið í kennaraskóla í nokkra mán- uSi fékk hann stöSu sem aSstoSarkennari hjá fööur sínum, og tók viö lægstu bekkj- unum í barnaskólanum. Hann var ]iá 17 ára unglingur, meS bæöi höfuö og hjarta fullt af músík, og þaö er því ekki aö undra aS hann var alt annaö en heppilegur kenn- ari fyrir smábörn. Þaö var ekki allsjald- an, aS hann meS bráölyndi sínu og með þolinmæSi af skornum skamti, varö aö standa reikningsskap út af höröum líkam- legum refsingum, sem hinir ógæfusömu smáhnokkar, er voru undir umsjón hans, urðu fyrir.. Eftir að hann í 3 ár liaföi veriS viS þessa stritvinnu, sagði hann af sér, út af einu þannig löguðu refsingar- rnáli, aö sagt er. En þetta lagði ekki höit a longun hans til aö kompónera. Einmitt á þessu tima- bili kom hið ótæmanlega hugvit hans og hinn nærri ótrúlegi hraöi penna hans sent best í ljós. Og hann skriíaSi ekki til þess síöan að gefa út rit sín, lieldur af því að hann gat ekki staðiö á móti þegar andinn kom yfir hann. Varla nokkurn tíma leit hann yfir kontpósisjónir sínar, og mjög sjaldan heyrði hann þær sungnar eSa spil- aSar. Ekki ein einasta af hinuni miklu “operas” hans var leikin meöan hann lifSi. MeS söngvana var hann hepnari, og marg- ir þeirra voru prentaöir. Þeir hrifu fólk- iö með sér, og hann skrifaöi jtá hundruS- um santan. 7—8 söngvar eru til nteS sömu dagsetningu, og þó er engin endurtekning í þeim, í hverjunt einum er ný andagift, hugsunin óöar sett á pappírinn, og öllu síðan gleymt svo fullkomlega, að menn vita til aö hann spurði eftir hvern söngur einn var, sent hann ekki fyrir löngu haföi skrifað sjálfur. Marga af söngvunum sínum gaf hann Uunningjum, surna að gantni sínu, suma til þess að borga meS smáskuldir. Eina opcra, sem ltann skrifaði skömmu eftir aS ltann hætti viö aS kenna, veösetti hann fyrir skuld hjá familíu einni, og innleysti hana ekki fyr en búiS var a'ð brúka fyrsta jjáttinn til aö kveikja upp meS. Hinn heintsfrægi söngur hans, “Álfakóngurinn”, varS einnig til unt jtettaleyti. Hann skrif- aöi jDann söng í mesta flýti undir eins og hann i fyrsta sinni hafSi lesiS kvæði Goethes meS ]íví nafni. Þegar hann var búinn, hljóp liann jægar á stað i söngskól- ann til aS reyna sönginn á píanóið, jjví hann var of fátækur til aS geta haft hljóð- færi í síu eigin herbergi. Schubert hafði hingaS til dáSst mjög aS Mozart og verið undir áhrifum hans, en nú fór hann að hallast aö músík Beethov- ens, sem honum áSur hafSi j)ótt of erfiö og undarleg. AnnaS mikiö tónskáld, sem j)á var uppi, Rossini, hafSi og áhrif á Schu- bert, enda |:>ótt hann gerði gys aS Rossini og jafnvel skrifdði Idæilega eftirstæling af innganginum til einnar helstu opera hans, “Tancredo”. En |)etta geröi hann til skemtunar hinum nánasta vinahópi sínum. Sá helsti j)essara vina var hinn áöur nefndi Schober, sem ])á um tíma skaut skjólshúsi yfir Schubert í sínu eigin her- bergi. Ef Schubert liefur ekki áöur veriö óreglumaöur, ])á var hann j)að vissulega á joessu tímabili. Hann og vinir hans áttu hér um bil alt sameiginlegt, líka j)á hluti, sem sérstaklega eru persónuleg eign. Þeg- ar þeir liöfSu efni á ])ví, eydilu j)eir miklu af tímanum á drykkjitkrá einni auðviröi- legri. Á j)essum staS fann Sclnibert einu sinni eintak af kvæöum Shakespeare’s. Hann las bókina um stund og stökk svo alt í einu á fætur; andagiftin kom yfir hann. Þar var enginn nótnapappír á staSnum, en einn af vinunum strikaSi nokkrar línur á bakiS á matarseöli, og Schubert skrifaöi l)á hinn fagra söng: “Hark, ltark, the lark”, og það er öll á- stæöa til aö álita, aS lagið “Who is Syl- via ?”, aö fortninu til einn fullkomnasti söngur sem til er, og “Conte thou Monarch of the Vine”, hafi veriö skrifaSir viö sama tækifæri. Hvort Schubert var aö öllu leyti kom- inn upp á náöir Schobers og Mayrhofers, sem var annar nákunningi hans, eöa livort hann innvann sér eitthvaö meö því aö

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.