Framtíðin - 01.08.1909, Blaðsíða 16

Framtíðin - 01.08.1909, Blaðsíða 16
9 G FRAMTIÐIN lá stúlkunum ]jaö, ])ó ]jær ósku'öu þess af lijarta, aö piltarnir töpuöu, svo aö þeir þyrftu aö búa til matvælin fyrir samsætið. Ungu mennirnir óttuöust, aö ]jetta yröi þeim ekki tii frægöar, og tóku þeir þaö til bragös að kjósa dómnefnd eingöngu úr hópi piltanna. Stúlkurnar höföu lofast til þess að spila fyrir þá á orgeliö, en afsögðu nú aö gera ]5aö. Piltunum var flest lægn-- ara en aö spila á hljóöfæri. Líklega væri það talinn ckostur á söng af bandalagi Fyrsta lút. safnaðar 'í Winnipeg, ef hana: “Ertu svöng, stúlka litla ?”. Stúlk- an játaöi því kurteislega. “Því færöu þér þá ekki brauð-sneið ?” “Af því jeg hef engan gaffal.” “En fingurnir voru ])ó búnir til á und- an gafflinum,” sagöi doktorinn og brosti. Litla stúlkan leit upp á hann einarölega og svaraöi: “Ekki fingurnar á mér !” Hann hló hjartanlega. organistinn færi aö ráöfæra sig við söng- flokkinri i miðjum söngnum. En nefndin okkar fékst ekkert um þannig löguð smá- atriði, svo piltarnir unnu sigur. Stúlk- urnar urðu stórreiöarf?; sem nærri má geta, og langar sjálfsagt mjög til þess að hefna sín. Eins og lesendur Framt. geta skiliö, er vandamál okkar ekki fólgið í þvi, að fá meiri hluta af piltunum til að sækja fundi eins og á sér stað viða, heldur þa'ö, hvernig cigi að raða við pilta, sem eru i meiri hluta, eins og hjá okkur. Þrátt fyrir öll þessi rangindi, sem svo mjög hafa hrygt(?ý stúlkurnar, er bandalagið okkar þó vel lifandi og býst við aö verða það áfram. Piltarnir ættu að sjá um þaö, að stúlkurnar sofni ekki. Og stúlkurnar ættu að sjá um það, að piltarnir læri að vera réttsýnir og að beita engu ofbeldi.” S. A. S. * s------— f—*t GAMAN. ; Ekki fingurnar á henni. Það er til gaman-saga ein um litla stúlku og Oliver Wendel Holmes, ameríska höfundinn fræga og lækninn, sem fæddist fyrir ioo árum næstkomandi Ágúst. Hon- um þótti ógn gaman að fyndnum svörum, eins fyrir það þó að þau væru á kostnað sjálfs hans. Hann var einu sinni i gleði- samsæti, og sat nálægt borðinu því, sem vistirnar voru á. Hann tók þá eftir lítilli stúlku þar, sem mændi á matinn, en snerti ekki við honum. Honum var ávalt mikil skemtun að börnum. Hann fór því til stúlkunnar og sagði vingjarnlega við bar er nýlni. — I stórborg einni kom inn í stofu, þar sem vinnustúlkur voru vistajjar, kona, sem vildi fá sér vinnu- stúlku. Umboðsmaður tók eftir því, að hún spurði stúlkurnar sem inni voru hverja í sínu lagi eftir því, hvert hún hefði verið í vist hjá prestum. Þær neit- uðu því allar. Hann spurði konuna, hvers vegna hún spyrði að þessu. Hún svaraði hreinskilnislega: “Það stendur svo á því, að hjá mér er sem stendur þröngt í búi. Þess vegna ríður mér á að fá nýtna vinnu- konu. En jeg hef tekið eftir því, að stúlk- ur, sem verið hafa í vist hjá prestum, hafa lært nýtni og eru sparsamar." Sparsemi. — í snjóbyl einum í norð- urhluta Skotlands sat járnbrautarlest einu sinni föst i fönn einn eða tvo klukkutíma. Glaðlyndur Skoti, sem var brautar-þjónn gekk um á meðal far- þeganna, til þess að hughreysta þá. Gamall maður, sem graant var í geði út af biðinni, sagði byrstur, að hann dræp- ist úr kulda, ef ekki yrði haldið' áfram. “Farðu að ráðum minum, og gerðu það ekki, kunningi!” sagði þjónninn við hann. “Þvi sjáðu! Við setjum 25 cent á miluna fyrir að flytja lik.” ÚTGEFENPUR BLAÐSIN^ eru Hiö ev. lút. kirkiufélag Isl. í Vesturh. og hin sameinuCu bandalög. RITST.TÓRI: Séra N. Steingr. Thorlakssoo, Selkirk, Man. Can. PRBNTSMIÐJA LÖGBERGS Entered in the Pcsl OfÉce at Winnipeg, Man.. as second cliss matter.

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.