Fanney - 01.05.1907, Blaðsíða 1

Fanney - 01.05.1907, Blaðsíða 1
cfanitey. 3. fiafii. Verð 50 anrar. Yerð 50 aurar. EFNI: Farfuglinn, kvœði (mcö mynd) eí'tir G. M.........................................3 Hrólfur á Brekku, norsk saga, þýdd af Th. Á......................................4 Krakkarnir hennar kisu, kvœði (mcð mynd) cftir X.................................9 Lambasetan, saga eftir Jón Trausta..............................................11 Ópægt fósturbarn (gauksungi, mcð mynd)..........................................17 Hreindýr (mcö mynd).............................................................26 Göfuflur flestur (Friðrik VIII., mcð mynd) ............................ 28 Eyjafjörður, ferðasögubrot (með 6 myndum) cftir Tli. Á.......................29 Görilla-apinn (með mynd)........................................................33 Læknirinn sem gerði kraftaverk, saga, þýdd af J. Á...........................34 Bindindisfræðsla (II. Bindindishrcyíing, III, Vínandi)..........................41 Um tóbak (sþurningar og svör)...................................................42 Blómið ekkjunnar, ?aga, þýdd af J. II. . . ..................................44 Skritlur............................................................. 27, 32, 46 Gáta (og ráðningin falin í þessu hefti)......................................48 Til kaupendanna. Ura leið og »FANNEY« litla leggur af stað í þriðjií ferð sína, með ýmislegt lianda góðu börnuuura til að lesa, vill hún þakka þeim fyrir góðar viðtökur hin fyrri skiftin, er liún heitr komið til þeirra. Væntir liún þess, að vinnm sínum fjölgi enn þá meira en orðið er, og að lieimsóknir hennar verði tíð- ari en þær hafa verið. Haii einhver óprentaðar sögur, kvæði eða annað, sem verða má til fróðleiks eða skemtunar, mnn »FANNEY« fúslega veita því viðtöku, þegar rúmið leyíir. iítgef.

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.