Fanney - 01.05.1907, Blaðsíða 10

Fanney - 01.05.1907, Blaðsíða 10
8 FANNEY. stökk og þýtur sem elding í lausu lofti. Hann kemur niður langt fyrir neðan hengjuna og gefur þá dálítið eflir í knjálið- unum, en réttir svo rír sér. Svo rennir hann sér að fólksþyrp- ingunni og l)eygir þar laglega við. Gleðiópin dynja nú yfir hann, svo að undir tekur í fjöll- unum. — »14 álnir!« segir sá, sein mældi stölckið, og dómar- arnir skrifa það lijá sér. Svo er haldið áfram. Drerig- irnir renna sér niður, hver á l'æt- ur öðrum. Sumir detla, en aðrir standa. En nú virðist sem á- horfendunum þyki ekki taka því, að horfa á aðra en Hrólf. Hrólfur fer aftur upp brekk- una; en að þessu sinni lætur liann sér ekki nægja að hyrja í lienni miðri. — I3að mætli heita kynlegt, ef harin slæðiekki brekk- una og stykki ekki nemá 14 áln- ir. — »Þarna kemur sá þriðji«, sagði drenghnokki einn, og það var satt; Hrólfur var kominn að hengjunni. Hann stekkur eins og liann bezl gelur, og fólksíjöldinn, sem kominn er fast að brautinni, vík- ur ósjálfrátt frá og horfir upp. — En, æ! Um leið og hann kemur niður, skerst annað skíðið til hliðar undir snjóinn og þarna liggur hann næstum á hliðinni. Og munnarnir, sem voru að opn- asl lil þess að hrópa fagnaðar- óp, lokuðust aftur lil liálfs, og neðri vörin verður svo einkenni- lega löng. En alt í einu gerir Hrólfur dálitla sveiflu á sig, og skíðið kemur allur inn í rásina. Ungir og gamlir hrópa og klappa lof i lófa! En Hrólfur hoppar livað eftir annað a leiðinni nið- ur brekkuna, eins og til þess að sýna, að hann liefði ekki lipast við snjókerlingu þá, sem liann var byrjaður að gera þarna uppi í brekkunni. Og Björn gamli í Hvammi sagði: »Fyrst hann stóðst þetta, fellur hann vísl ekki héðan af. Nei, hann er limur, hnokkinn sá arna.« »Hve langt stökkhann?« spurði einn drengurinn í hópnum. »19 álnir«, svaraði sá, sem mældi. Nú lilaupa tveir menn niður brekkuna til Hróll's, sem er að klifa upp aftur. »Hallu hérna í, svo skulum við draga þig upp eftir«, sagði annar og sneri hrygg- num í Hrólf. Strákur vill það ekki, en kveðst muriu komast upp hjálparlausl. En hinn tekur hann orðalausl á baksérogber hann upp eftir. Hrólfur skannn- ast sín hálfgert fyrir þetta, en hlær þó. Þannig hefir hann al- drei farið upp nokkra hrekku fyr. En hann hafði nú heldur aldrei farið eins vel niður hrekku og í dag. Tveir drengir haí'a lirolið skíð- in sín og gela því ekki lialdið ál'ram. Tveir drengir hafa dreg-

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.