Fanney - 01.05.1907, Blaðsíða 14

Fanney - 01.05.1907, Blaðsíða 14
12 F A N N E Y. látin sitja yfir kvía-ánum og far- ist það allvel. Nú áttu þau að hafa sama starfann á liendi þetta sumar. Sjaldan voru þau heima við bæinn, þegar þessi tími var kom- inn. Frá morgni til kvölds voru þau hæði á hlaupum við lamb- ærnar. Það var þeirra líf og yndi. Ekki var það þó þess vegna, að þess þyrfti alt af við, en Siggi undi livergi annarsstað- ar en þar sem lömbin voru. Og þótt stundum bæri út af með samkomulagið milli systkinanna, þá undi þó Bogga aldrei lil lengd- ar þar sem Siggi var ekki. — Þau voru því oftast sanian að eltasl við lömbin. Siggi var einráður og ódæll og þótti mesti jarðvöðull. Hann var smár vexti, stutlur og gildur, skarplegur og kvikur á fæti, há- vaðamikill og bnellinn á brún. Oflast var hann leirugur upp á höfuð eftir eltingarleikinn við lambféð, og alt af var liann liúð- skammaður á bverju kvöldi, þeg- ar bann loksins kom beini, fyrir sóðaskapinn. En það lél Siggi ekki mikið á sig fesla. Næsta dag var hann búinn að gleyma öllum áminningum um breinlæti og elti lömbin á alt sem fyrir varð. Það var lians mesta yndi að hlaupa uppi þau lömbin, sem stálpuðust voru og sprækust, halda þeim I fangi sínu dálitla stund og gera gælur við þau. En lömbunum var ekkert um þessi l)Iíðuatlot og stukku undan honum engu síður en liundun- um. Ol't kom það þá fyrir, að Siggi datt endilangur í poll eða leirllag, ])egar hann liljóp sem mest. Eða, það sem verra var, að þegar hann var búinn að ná lambinu og það brauzt um í fangi bans, þá kom ærin, móð- ir þess, og stangaði hann um koll. Við slíkar ófarir espaðist Siggi og varð enn ákafari að ella uppi lömbin. Svo þegar heim kom, fékk liann skútur hjá þjónustunni sinni lyrir út- ganginn á sér. Henni svaraði liann illu einu. Þá kærði liún hann fyrir móður lians, og stund- um endaði málið þannig, að Siggi fekk »ulan undir« með leir- plöggunum af sjálfum sér. Bogga var ekki eins uppvöðslu- mikil eins og bróðir hennar. Að eðlisfari var liún slilt og l)líð í lund, en ])ó kál og fjörug. Ekki tók liún þátt í ærslum Sigga, þegar benni fanst þau ganga úr bófi, óg ekki var liun honum samþykk um eltingaleikinn við lömbin. Þó þótti henni bjart- anlega vænt um þau og langaði innilega til að bafa þau í fang- inu og láta vel að þeim. En bún vildi liafa þau þar viljug, en ekki nauðug. í}ess vegna lét lnin sér nægja að klappa þeim og strjúka, þegar þau voru í stekknum, og reyna að gera þau

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.