Fanney - 01.05.1907, Blaðsíða 47

Fanney - 01.05.1907, Blaðsíða 47
FANNEY. 45 morguninn og leil út um glugg- ann, veitli hún því eftirtekt, að blómið i jurtapottinum var svo yndislega fagurt, þegar sólin slcein á það. Hún fór þá að klæða sig, sólti vatn og vökvaði það. Þegar liún sá hversu lireint og fagurt blómið var, fann hún til þess, hvað hún sjálf var óhrein, og af því að hún hat'ði nú vatn við hendina, þvoði bún sér með meiri vandvirkni en hún annars var vön. Að því loknu gekk hún niðnr i fátæk- lega og illa liirla kjallarann, þar sem hún drakk alt af morgunkaff- ið sitt, og gekk síðan til vinnu. þegar hún kom heim um kvöldið frá vinnunni, varð hún mjög glöð, að sjá fallega blóm- ið í glugganum sínum, en nú tók hún el'tir því, að glugginn var óhreinn og fór samstundis að þvo af honum óhreinindin. »Þá getur blómið mitt betur not- ið sólarbirtunnar«, sagði hún við sjálfa sig. Næsta morgun kom lienni lil hugar, að það væri ofmikið ryk í stofunni og á gólfinu. Langt var nú síðan henni hafði dollið slíkt í hug. Nú fór hún fyr á fælur en vandi hennar.var, gerði breina stofuna og kom öllu í góða regla, og ekki liðu margir dagar áður hún hafði fengið sér hvít gluggatjöld. Þegar alt var nú komið í góða reglu í slof- unni hennar, fór hún að gera við íótin sín og halda sjálfri sér hreinni. Hún þurfti nú ekki lengur að fyrirverða sig iyrir að láta t'ólk sjá sig á strætum úli. Gekk hún því einn sunnudag síðdegis úl í bæinn sér lil skemt- unar og bjó sig svo vel sem föng voru tii. Þá kom bún að lílilli og laglegri kirkju; út úr gluggum liennar skein bjart ljós út á götuna, og út úr dyrunum, sem stóðu opnar, liljómaði fagur orgelsöngur. — Undarlegar til- finningar hreyfðu sér í hrjósti liennar, — liún gekk inn fyrir kyrkjudyrnar, en í sömu svipan hljómuðu af vörum prestsins þessi orð: »Faðir vor«. Hve langt var síðan hún hal'ði heyrt þessa bæn! Hiygg í buga sneri hún heimleiðis og — grét. Ve- salings konan! Það var langt síðan hún liafði grátið. Áður en hún gekk til hvílu um ltvöldið, kraup hún á kné og bað »Faðir vor«, lyfti liönd- um lil himins glöð í lijarta og fól sig örugg guði á hendur. Fallega blómið, sem bónda- drengurinn i’ærði hcnni, varð þannig til þess. að hún byrjaði nýtt og betra líf. Guð notar oft þau meðul, sem sýnast vera mjög lítil- fjörleg, lil þess að leiða villu- ráfandi börn sín á veg trúar, vonar og kærleika. (J. H. Púddij.

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.