Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.04.1983, Blaðsíða 6

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.04.1983, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR IÞROTTIR — IÞROTTIR — Haukar í úrvalsdeild Þetta lið sigraði í 1. deild karla í körfuknattleik 1983 og leikur þvi i úrvalsdeildá næsta ári. Einnig er þetta sama lið íslands og bikar- meistari í 2. fl. með þeirri breytingu þó að Decarsta Webster er þjálfari en ekki leikmaður. Meðalaldur leikmanna liðsins er því mjög lágur, eða 19 ár (að Webster meðtöldum). Á myndinni eru: Aftari röð f.v.: Kristinn Guðnason, stjórn- arm., Einar Bollason, þjálfari, Kristinn Kristinsson, Decarsta Webster, Kári Eiríksson, Bogi Hjálmtýsson, Ingvar Kristinsson. Fremri röð f.v.: Ólafur Rafnsson, Reynir Kristjánsson, Jón Halldór Garðarsson, Eyþór Árnason, Pálmar Sigurðsson, Hálf- dán Markússoo. Á myndina vantar Henning Henningsson, Guðlaug Ásbjörns- son og Jón Sigurð Magnússon. Deildarmeistarar F.H. Meistaraflokkur Hauka í handknattleik karla sigraði í 2. deild og tryggði sér þar með sæti að nýju í 1. deild. Myndin er af sigur- liðinu en það skipa, efri röð frá vinstri: Sigurður Guðjónsson, aðstoðarm., Þorgeir Haraldsson, form. handknattleiksd., Jón Hauksson, Hörður Sigmarsson, Sigurjón Sigurðsson, Þórir Gísla- son, Sigurgeir Marteinsson, V. Kozlow, þjálfari. í neðri röð frá vinstri eru: Snorri Leifsson, Guðmundur Haraldsson, Ólafur Guðjónsson, Ingimar Haraldsson, Gunnar Einarsson, Jóhann Sigurbergsson og Stefán Jónsson. Á myndina vantar Árna Sverrisson, fyrirliða. Meistaraflokkslið F.H. í handknattleik karla hefur átt mikilli velgengni að fagna. Það sigraði í útimótinu sl. sumar, í Reykja- nesmótinu í haust og nú nýverið varð það deildarmeistari þ.e. sigraði í 1. deildarkeppninni. Leikmenn liðsins eru allir mjög ungir að árum og hafa allir alist upp i F.H., en slíkt gerist æ fátíð- ara um meistaraflokkslið. Á myndinni eru efri röð talið frá vinstri: Gils Stefánsson, liðs- stjóri, Jón E. Ragnarsson, Magnús Árnason, Theódór Sigurðs- son, Hans Guðmundsson, Kristján Arason, Þorgils Óttar Mathie- sen, Guðjón Árnason, Geir Hallsteinsson, þjálfari og Ingvar Viktorsson, formaður handknattleiksdeildar F.H. Fremri röð frá vinstri: Guðjón Guðmundsson, Pálmi Jónsson, Haraldur Ragnarsson, Guðmundur Magnússon, fyrirliði, Sverrir Kristinsson, Valgarður Valgarðsson, Finnur Árnason og Sveinn Bragason. Haukar sigruðu í 2. deild ÍÞROTTIR — ÍÞRÓTTIR — ÍÞRÓTTIR - Hafnarfjarðarmót Miðvikudaginn 2. mars sl. var haldið unglingameistara- mót Hafnarfjarðar í sundi í Sundhöll Hafnarfjarðar og tóku þátt í því 55 unglingar. Helstu úrslit voru þessi: 50 m baksund stúlkna 1. Guðrún Helgadóttir 40,7 sek. 2. Sigurlaug Ómarsdóttir 53,8 sek. 3. Bryndis Ólafsdóttir 55,0 sek. 50 m flugsund pilta 1. Jón Eggert Guðmundss. 35,3 sek. 2. Jón Viðar Magnússon 36,4 sek. 3. Númi Árnason 48,5 sek. 50 m skriðsund telpna 1. Guðrún Helgadóttir 33,5 sek. (hlaut telpnabikar) 2. Harpa Sævarsdóttir 39,5 sek. 3. Anna S. Magnúsdóttir 39,9 sek. 100 m bringusund pilla 1. Arnþór Ragnarsson 1.16,4 mín. 2. Fylkir Þ. Sævarsson 1.19,4 mán. 3. Ólafur Baldursson 1.52,5 mín. 50 m bringusund drcngja!3—14 ára 1. Jóhann Samsonarson 38,1 sek. (hiaut drengjabikar) 2. Sigurjón Einarsson 44,4 sek. 3. Ólafur Baldursson 46,1 sek. 50 m flugsund stúlkna 1. Lovísa B. Traustadóttir 37,3 sek. 2. Harpa Sævarsdóttir 44,7 sek. 3. Ólöf Erna Arnarsdóttir 1.03,5 mín. 100 m skriðsund pilta 1. Kristinn Magnússon 1.03,6 mín. 2. Arnþór Ragnarsson 1.04,9 mín. 3. Ketill Gunnarsson 1.06,4 min. 100 m bringusund stúlkna 1. Harpa Sævarsdóttir 1.44,2 mín. 2. Sigríður Ásgeirsdóttir 1.53,6 mín. 3. Sigurlaug M. Ómarsdóttir 2.03,5 min. 50 m skriðsund drengja 1. Jóhann Samsonarson 30,0 sek. 2. Sigurjón Einarsson 33,7 sek. 3. Magni Þór Samsonarson 35,2 sek. 100 m skriAsund stúikna 1. Lovisa B. Traustadóttir 1.12,1 mín. 2. Guðrún Helgadóttir 1.12,9mín. 3. Hildur Gylfadóttir 2.15,2mín. 50 m baksund drengja 1. Jóhann Samsonarson 35,6 sek. (Hafnfirskt drengjamet gamla metið átti hann sjálfur 35,7 sek.) 2. Magni Þór Samsonarson 45,6 sek. 3. Hjörleifur Hjörleifsson 52,0 sek. 50 m bringusund telpna as 7 1. Harpa Sævarsdóttir 2. Sigríður Ásgeirsdóttir se ' 3. Rósa Grétarsdóttir 54,0 sek. 100 m baksund pilta 1. Kristinn Magnússon 1.13,9mín. 2. Jón Viðar Magnússon 1.23,9 mín. 3. Fylkir Þ. Sævarsson 1.30,8 mín. Þá var einnig keppt um sæmdarheiti n sunddrottning og sundkóngur Hafnarfjarðar. Sunddrottning varð Kolbrún Ólafsdóttir, sem synti 200 m skriðsund á 2.30,7 sem gaf 482 stig. Sundkóngur varð Arnþór Ragnarsson, fyrir afrek sitt í 200 m bringusundi, sem hann synti á 2.42,5 minútum sem gaf 575 stig, auk þess sem hann jafnaði eigið Hafnarfjarðarmet í piltaflokki. Harpa Sævarsdóttir fékk meyjabikarinn fyrir 50 m bringusund á 45,7 sek. Númi Arnarson fékk sveinabikarinn fyrir 50 m skriðsund á 40,4 sek. sem gaf 228 stig. í 200 m bak- sundi setti Jóhann Samsonar son nýtt hafnfirskt drengjamet á 2.46,7 mín. Gamla metið átti hann sjálfur sem var 2.48,7. Margir áhorfendur voru á mótinu og virðist áhugi fyrir sundiþróttinni vera að glæðast í Hafnarfirði og er það ánægju- legt. Nú stunda yfir 60 ung- menni æfingar hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar og mörg þeirra hafa keppt á mótum í vetur og náð ágætum árangri. Ungt og upprennandi sundfólk, en mikil gróska er nú í starfsemi Sundfélagsins, þjálfari félagsins Guðmundur Olafsson er lengst til hægri. Hafnarfjarðarmót Hafnarfjarðarmót 1983 í badminton fór fram dagana 15. og 17. mars sl. og var þátt- taka mikil og sýnir vel öflugt starf og grósku. Leiknir voru 103 leikir og urðu úrslit þessi: EinliAalcikur karla Hörður Þorsteinsson vann Héðinn Sigurðsson 18—3, 7— 15, 15—8. TvíliAalcikur karla. Hörður Þorsteinsson og Árni Sigvalda- son unnu Birgir Jónsson og Héðinn Sigurðsson 15—6, 15—8. EinliAalcikur kvenna. Dröfn Guðmundsdóttir vann Eddu Jónasdóttur 11—6, 11—2. TviliAaleikur kvenna. Dröfn Guðmundsdóttir og Valgerður Rúnarsdóttir unnu Eddu Jónasdóttui og Hjördisi lngvarsd. 15—5, 15—2. Tvenndarleikur. Árni Sigvaldason og Dröfn Guðmunds- dóttir unnu Héðinn Sigurðsson og Valgerði Rúnarsdóttur 15—6, 15—8. EinliAaleikurdrengja. Gunnar Björgvinsson vann Tryggva Jónsson 4—11, 11—3, 11—6. TvíliAaleikur drengja. Gunnar Björgvinsson og Jón Þór Sigþórsson unnu Sigþór Sigþórsson og Ólaf Guðbjörnsson 15—9, 15—9. EinliAaleikur slúlkna. Friðrikka Auðunsdóttir vann Svölu Hilmarsdóttur 11—3, 11—2. TvíliAaleikur stúlkna. Friðrikka Auðunsdóttir og Svala Hilmarsdóttir unnu Kristínu Helga- dóttur og Helgu Kristinsdóttur 15—9 19—3. Tvenndarleikur unglinga. Úlfar Jónsson og Svala Hilmarsdóttir unnu Gunnar Björgvinsson og Helgu Kristinsdóttur 15—14, 15—14. Aukaflokkur. í þann flokk fóru þeir sem féllu út í fyrstu umferð í einliðaleik karla. Bárður Sigurgeirsson vann Jón Eiriks- son 15—5, 15—2. Mótsstjóri var Gylfi Ingvars- son. Tveir af badmintonspilurum framtíðarinnar, f.v. Sigurður Kjart ansson og Úlfar Jónsson.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.