Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.04.1978, Blaðsíða 7

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.04.1978, Blaðsíða 7
A/þýðublað Hafnarfjarðar 7 Þú bj/ggir upp ’-V lánamöguleika tirta Iðnaðarbankinn hefur opnað nýjar leiðir fyrir alla þá sem vilja undirbúa lántöku með því að spara um lengri eða skemmri tíma. Um tvenns konar lán er að ræða: IB-lán, sé stefnt að lántöku eftir 6 eða 12 mánuði. Og IB-veðlán, sé stefnt að háu láni innan 2-4 ára. Könnum þau nánar: Iðnaðarbankinn lánar þér jafnháa upphæð og þú hefur sparað með því að leggja ákveðna upphæð inn á IB-reikning mánað- arlega. Lánið hækkar því í réttu hlutfalli við tíma og mánaðarlega innborgun. Sparað er í tvö, þrjú eða fjögur ár. Tökum dæmi: 35.000 kr. eru lagðar til hliðar í 3 ár. Innstæðan verður þá orðin 1.260.000 kr. Bankinn lánar sömu upphæð. Með vöxtum af innstæðunni hefur þú þá til ráð- stöfunar 2.900.766 Lánið er endurgreitt með jöfnum greiðslum afborgana og vaxta á jafnlöngum tíma og sparað var. Fyrir IB-veðláni þarf fasteignaveð. Siðast en ekki síst: Hámarksupphæð mánaðargreiðslu má hækka einu sinni á ári í hlutfalli við almennar verðlagsbreyt- ingar. Þannig er hægt að tryggja að lánið komi að þeim notum sem ætlað var í upp- hafi. Taflan sýnir nánar þá möguleika sem felast í IB-veðlánum. Sýnd er hámarksupphæð í hverjum flokki og þrír aðrir möguleikar. Velja má aðrar upphæðir. Allar frekar upplýsingar veita IB-ráð- gjafar Iðnaðarbankans. SPARNAÐAR TfMABII. MÁNABARLEG INNBORGUN SPARNAHUR f LOK TfMABII.S IWNAHARBANKINN LÁNAR RÁÐSTÖFUNARFÉ MÁNAHARLF.G ENUURGREIHSLA MEÐ VÖXTUM ENDUR GREIHSLU TfMABIL 24 10.000 240.000 240.000 522.727 12.930 O/f 20.000 480.000 480.000 1.047.443 25.860 mán 30.000 40.000 720.000 960.000 720.000 960.000 1.571.660 2.096.376 38.789 51.719 mán 36 15.000 540.000 540.000 1.242.120 21.757 25.000 900.000 900.000 2.071.688 36.261 Jo mán 35.000 50.000 1.260.000 1.800.000 1.260.000 1.800.000 2.900.766 4.144.877 50.766 72.522 mán 48 20.000 960.000 960.000 2.337.586 32.368 30.000 1.440.000 1.440.000 3.507.140 48.552 4o mán 40.000 50.000 1.920.000 2.400.000 1.920.000 2.400.000 4.676.680 5.846.720 64.736 80.920 mán Banki þeirra sem hyggja að framtíðinni Iðnaðarbankinn Strandgötu 1 Sími 50980 Hafnarfirði Skemmti- kvöld Alþýðu- flokksins. Tríó Bónus syngur og leikur. Baldur Brjánsson töframaður Gunnar Eyjólfsson, leikari. A Iþýöuflokkurinn í Hafnarfirði býður Hafnfirðingum að taka þátt í skemmtikvöldi n.k. sunnudag 23. apríl. Skemmtunin hefst klukkan 20.3 0 Dagskrá kvöldsins verður: Hörður Zóphaníasson setur sam- komuna. Tríó Bónus syngur og leikur. Kjartan Jóhannsson flytur ávarp. Baldur Brjánsson töframaður, skemmtir. Kaffiveitingar Karl Steinar Guðnason flytur ávarp. Bingó. Fjöldi vinninga þar á meðal utan- landsferð. Gunnlaugur Stefánsson flytur ávarp. Fjöldasöngur. Stjórnandi og kynnir: Gunnar Eyjólfs- son leikari. Aðgangseyrir kr. 1.500 Nefndin

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.