Alþýðublað Hafnarfjarðar - 26.05.1978, Side 1

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 26.05.1978, Side 1
XXXVII Alþýðublað Hafnarfjarðar 26. MAÍ1978 X A o Hlýlegra samfélag, heimilislegri hær Það er gaman að sjá frjáls og frísk börn að leik og starfi. Þau eru framtið hverrar þjóðar, í huga þeirra og hönd býr framtíð bæjarfélagsins þeirra. Við látum okkurekki á sama standa um þau. Á sunnudaginn hefur þú framtíð Hafnarfjarðar næstu fjögur árin í hendi þér, kjörseðilinn. Það get- ur skipt sköpum hvar þú setur krossinn á hann. Þess vegna lætur þú þér ekki á sama standa hvar þú lætur hann. Þú ert að velja og hafna, leggja hornstein í framtíðar uppbyggingu bæjarfélagsins. Þér ber að vanda valið. Velur þú lýðræði og hafnar miðstýringu og ein- ræði? Velur þú félagshyggju og hafnar sjónarmiðum fjáraflamannanna? Velur þú atvinnulýðræði, frjálsa verkalýðshreyf- ingu? Velur þú bætta aðstöðu barna og unglinga í bæn- um? Velur þú alúð og umhyggju fyrir aldraða? Velur þú fjölbreytt öflugt atvinnulíf, atvinnutæki- færi fyrir alla? Ef svarið er jákvætt, þá setur þú krossinn við A. Hörð, Jón og Lárus í bæjarstjórn

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.