Alþýðublað Hafnarfjarðar - 26.05.1978, Blaðsíða 6

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 26.05.1978, Blaðsíða 6
6 Alþ.ýðublað Hafnarfjarðar ÞaÓerlíka IðnaÓarbanki í Hafnarfiröi Réttur banki á réttum stað Síöan 1964 hefur Hafnarfjörður átt sinn Iðnaðarbanka. Á því tímabili hefur bærinn átt sitt mesta vaxtar- og blóma- skeið. Þróun og efling iðnaðarins á þar stærstan hlut að máli. Á hverjum stað er Iðnaðarbankanum ætlað að veita byggðarlaginu sem besta þjónustu, greiða fyrir auknum framkvæmdum og þar með meiri fjöl- breytni og betri lífskjörum. Bankinn æskir samstarfs við alla sem þar eiga hagsmuna að gæta; viðskipta sem byggjast á gagnkvæmu trausti og sameiginlegum hagsmunum. Iðnaðarbankinn í Hafnarfirði er í hjarta bæjarins, að Strandgötu. Opið mánudaga til föstudagafrá kl. 9.30 - 12.30 og 13 - 16. Einnig á föstudögum frá kl. 17 - 19. Iðnaðartiankinn Strandgötu 1 Hafnarfirði, sími 50980 KOSNING bæjarstjórnar fyrir Hafnarfjaröarkaupstaö fer fram sunnudaginn 28. maí 1978. Kjörfundur hefst kl. 9.30 og lýkur kl. 23.00. Kosiö veröur í Lækjarskóla, Víöistaóaskóla og á Sólvangi. Kjósendur skiptast á kjörstaöi og í kjör- deildir eftir heimilisfangi (pr. 1. des. 1978) sem hér greinir: Lækjarskóli: (íbúar sunnan Reykjavíkurvegar) 1. kjördeild Óstaösettir íbúar og Álfaskeiö — Dalshraun 2. kjördeild Erluhraun — Kelduhvammur 3. kjördeild Klettahraun — Smyrlahraun 4. kjördeild Stekkjarkinn — Öldutún og óstaösett hús. Víðistaðaskóli: (íbúar við Reykjavíkurveg og norðan hans og vestan) 5. kjördeild Blómvangur — Hjallabraut 1-20 6. kjördeild Hjallabraut 21-96 — Miðvangur 1-100 7. kjördeild Miövangur 101-167 — Þrúðvangur og óstaösett hús. Sólvangur: 8. kjördeild Vistfólk á Sólvangi. Kjörstjórnir mæti kl. 9.00. Yfirkjörstjórn hefur aösetur í kennarastofu Lækjarskóla. Talning atkvæöa fer fram í Lækjarskóla aö lokinni kosn- ingu. Yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar Guöjón Steingrímsson Jón Finnsson Ólafur Þ. Kristjánsson (oddviti) Utankjörfundaratkvæöagreiðsla í Hafn- arfirði, Garðakaupstað, á Seltjarnarnesi og í Kjósarsýslu vegna sveitarstjórnar- kosninga 1978. Kosiö verður á þeim stööum og á þeim tímum, sem hér segir: Hafnarfjörður og Garðakaupstaður: Á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi, kl. 8.45—20.00 alla virka daga, á laugardögum kl. 10.00—20.00 og á helgidögum kl. 13.00—19.00. Seltjarnarnea: Á skrifstofu embættisins í gamla Mýrarhúsaskóla, Seltjarnarnesi alla virka daga, laugardaga og helgidaga kl. 17.00—20.00. Kjósarsýsla: Kosið veröur hjá hreppstjórum. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garöakaupstaö og á Seltjarnarnesi. Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu. Bílatæki og ísetningar tJtvarps- og sjónvarpsviðgerðir, Verslun. Radioröst flf. (Sjónarhóll) Reykjavikurvegi 22 Hafnarfirði Pósthólf 37 Sími 53181 jmm í Gjafavörur í úrvali HAFIÐ ÞÉR KOMIÐ Á LOFTIÐ? úrog klukkur Hringar — Hálsmen Armbönd — Eyrnalokkar Loftvogir — Set göt á eyru Á LOFTINU hjá TRYGGVA ÓLAFSSYNI úrsmið Strandgötu 25, sími 53530 SSíSffi

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.