Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 06.11.1993, Blaðsíða 3

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 06.11.1993, Blaðsíða 3
Alþýðublað Hafnarfjarðar 3 Kiwanis-klúbbarnir í nýtt húsnæði Frá vígslu nýs húsnœöis Kiwanis-klúbbanna, Hraunborgar og Eldborgar, ali Hclluhrauni 22. Ingvar Viktorsson bœjarstjóri fœrði Kiwanis-mönnum viö þaö tilefni ekta Gaflara til aö annast liúsvörslu eöa annaö sem til kanna aÖ falla. A myndinni mcö honum eru þeir Magniís Jón Pétursson forseti Eldborgar, Hallberg Guömundsson forseti Hraunborgar, Jón Gestur Viggóssson, fyrrverandi forseti Hraunborgar og Einar Már Jóliannesson svœöisstjóri. FASTEIGNASALA STRANDGÖTU 33 - SÍMI 652790 Ingvar Guömunds. lögg. fasteignas. Hs. 50992 Jónas Hólmgeirsson sölum. Hs: 641152 Kiwanis-klúbbarnir Eldborg og Hraunborg vígu þann 2. okt. sl. nýtt húsnæði sitt að Helluhrauni 22 sem klúbbarnir keyptu í sain- einingu. Pað voru síðan félagar klúbbanna seni sáu um að innrétta húsnæðið og ganga frá því og hafa samtals lagt fram í það 3500 til 4000 vinnustundir í sjálfboðvinnu. Sinawik-klúbbur Hafnarfjarðar og Sinawik-klúbburinn Harpa liafa einnig aðstöðu sína í húsinu en í þeim eru eiginkonur Kiwanis-félaga. Kiwanis-klúbbarnir bafa um árabil unnið að ýmsum velferðarmálum og stutt við bakið á ýmsum líknarsam- tökum. Nú vinna þeir m.a. að al- þjóðlegu verkefni sem miðar að því að útrýma joðskorti í þróunarlönd- unum. Alþýðuflokkurinn í Reykjaneskjördæmi Aöalfundur kjördæmisráös Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins á Reykjanesi verður haldinn að Bæjar- hrauni 2 í Hafnarfirði, 2. hæð (salur iðnaðarmanna), laugar- daginn 13. nóvember og hefst hann kl. 14:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Stjórnmálaumræður 3. Önnur mál I fundarlok verður þeim Jóni Sigurðssyni og Karli Steinari Guðnasyni þökkuð störf í þágu flokksins í kjördæminu. Munu þeir ávarpa fundar- gesti. -Stjórnin Bæjarmálarráð Alþýðuflokksins í Hafnarfirði Nœsti fundur bœjarmála- ráðs verður á máitudaginn, 8. nóv. kl. 20:30 í Alþýðu- húsinu við Strandgötu. F undarefni: Öldrunarmál Framsaga: Þórdís Mósesdóttir, formaður öldrunarnefndar Mætum vel og stundvíslega Kæjarmálaráð Alþýðuflokkurinn Hafnarfirði Fulltrúarráðsfundur Fulltrúaráð Alþýðuflokksfélaganna heldur fund mánudaginn 15. nóvember kl. 20:30 í Alþýðuhúsinu við Strandgötu HÁRSKERAM EISTARI OPIÐ MÁNUD.-FÖSTUD. KL. 8.30 - 18.00 Fundarefni: 1. Prófkjör fyrir bæjarstjórnar- kosningarnar vorið 1994 2. Önnur mál Stjúrnin FYRIR JÓLABARSTURINN KitchenAid hrærivélar á góðu verði Jafnframt úrval annarra raftækja Verið velkomin 'RAFBUÐ/N /1/.FXSXF/0/ 37 - S//W/ 33/730 STRANDGÖTU 37 • 220 HAFNARFIRÐI SlMI 5 I 066 ______ DICO járnrúm nýkomln - mikiö úrval Litir: Svart/gyllt - Hvítt/gyllt - Algyllt. Visa-Euro raógreióslur OPIÐ í DAG TIL KL. 16.00 □aHBncg HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SÍMI 654 100 ÆTLAR PU AÐ MALA FYRIR JOL? MÁLNINGARTILBOÐ - 20% AFSL. AF INNANHÚSMÁLNINGU í 5 DAGA 8.-13. NÓV. EINNIG 20% AFSL. AF MÁLNINGARÁHÖLDUM OG GÓLFMÁLNINGU DRÖFN VIDHAI.n SKITA & FASTF.IGNA STOFNAÐ 194/ GETUM TEKIÐ AÐ OKKUR MÁLNINGAR OG TRÉSMÍÐAVINNU FYRIRJÓL. - FAGMENN DRÖFN H.F. STRANDGÖTU 75 HAFNARFIRÐI SÍMI: 650393

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.