Alþýðublaðið - 17.05.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.05.1923, Blaðsíða 1
J923 Fimtudaginri 17. máí. 109. tölubláð. „Góö ur gestur.“ Aðgöngumiðar til föstudags seldir f Iðnó í dag kl. 10—7. Sæti kr. 2,00; stæði kr. 1,50; barnásæti kr. 1,00. AlþýðnhranBgerðin, Kökur til hvítasunnuhátíðarinnar fást beztar í Alþýðubrauðgerðinni. Viðskifta- menn eru beðnir að senda pántanir fyrir hádegi á laugardaginn. Munið, að búðinoi verður lokað kl. 6 á laugardagskvöldið. Síini 835. Erlend símskejtL Khöfn, 16. maí. Samningar Breta við Rúsea. Frá Lundúnum er símað: Yerkamannaflokkurinn kom í gær til leiðar umræðu um að- stöðu Englands gagnvart ráð- stjórnar-Rússlandi. Allir leiðtogar andstöðuflokkanna gengu fram móti stjórninni og heimtuðu hóf í framkomu hennar og fúsleika til samninga. Fulltmar stjórnar innar bentu á gagnsleysi verzl- unarsamriingsins og skaðsemi hans og héldu fast á máli stjórn- arinnar ucn það að gera engan samning upp á það að faílast skilyrðislaust á skilyrði hans; heldur yrði að siíta verz'unar- sambandinu. Krassin, fulltrúi rússnesku stjórnarinnar, er kom« inn til Lundúna að semja við stjórnina. Lá við íallí. Franska stjórnin, sem var nærri fallin á frumvarpi ' um sumartíma, fékk það samþykt. Lausanne-ráðstéfnán. Þar .stendur alt fast. Banda- menn hafa gert Tyrkjum ýmis boð, en engu komið tram. Framlelðslutækln eiga að vera þjóðarelgn, Utn daginn og veginn. Bæjarstjórnarfundur er í dag kl. 5 síðdegis. 9 mái á dagskrá. Arðurinn á að lenda hjá jieíiii, sein með viummni slsaþ- iu iiann. Fiskiskipin. í gær og í nótt komu þessir togarar af veiðum: Ethel með 65 tuunur liírar, Ása með 65 óg Gylíi með 100. Höfðu þeir verið að flski fyiir Yestur- landi. Vinnan or nppspretta allra auðæfa. Reknetaveiðar stunda nú héð- an tvö skip, Herðubreið og Har- aldur, og afla sæmilega. >0iuIIfoss« kom í ino’gun frá útlöndum með 60 faiþega. Slys. Mann, er hefði síðubrotnað, flutti enskur togavi inn hingað í gærmorgun. Trúarbrögðln ern elnkamál manna. Næturlæknir í nótt * Ólafur Þoisteinsson Skólabrú 1. — Sínii 181. Eruð þlð á Alþingiskjðrskrá? Athugið það í Alþýðuliúsinu. í dag er þjóðhátíðardagur Norð» manna, Strauið hvítasunnuþvottinn með rafmagnsstraujárn! frá Hf. ratmf. Hltl & Ljóm Laugaveg 20 B. Sú þriðja hefir farið sigurför um allan heim. Söguútgáfan, Reykjavík. Veggfóðup, yfir 80 teg. fyrirliggjand'. Góður pappír. Lágt verð. Hiti & Ljós Laugavegi 20 B. — Sími 830; Útbreiðið Alþýðublaðið hvar eem þið eruð og hvert sem þið fariðl Bpýnsla. Heflll & Sög Njáls- götu 3 brýnir öll skerandi verkfæri. Langavegsapótek hefir vörð þessa viku,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.