Jörð - 01.02.1940, Side 10

Jörð - 01.02.1940, Side 10
• • FJÖGUR ár samfleytt höfum viS nokkrir félagar haft æfingasvæSi fyrir skíSa- íþróttir á Kili vestra,* lifaS ]jar marga fagra daga. Af Kili er 6-7 kilómetra brekka nærri viðstöSu- laust, en uppi er í góSu skygni hægt aS sjá 9 jökla. ÓviSa er unnt aS fá betra yfirlit um suð- vrjöklana. Þeir ljóma viS sjón- deildarhringinn, bjartir og heill- andi — stundum eru þeir nærri því gagnsæir, eins og blátær kristall, en stundum þungir sern mánasteinar. ViS dveljum oft lengi á Kjal- arbrún og njótum fegurSarinn- ar. Þingvallavatn er svo blátt — svo blátt, en viS eigum lika marg- ar fagrar endurminningar bundn- ar viS aSra staSi, sem augun dvelja viS. ViS hcfum brunaS um þéssi bláu hvolfþök í fylgd meS vin- * K.v. er fjall nálægt Botns- súlum. 8 um vorum úr Alpafjöllum og Skandinaviu, og leikiS okkur þar meS vindum. í hópnum, sem horfir í suS- austur af Kili. eru 4 nýliSar. Þeir eru ennþá óharSnaSir; þó sést á svipnum, aS þeir eru eigi ó- vanir aS horfa móti hríS og kulda. Einn þeirra segir: „Gam- an væri nú aS skemmta sér á SuSurjöklum um páskana". — Þessi látlausa ósk verSur óSar aS veruleika — fastráSinni fyr- irætlun. Því ekkert er eSlilegra, en aS láta hina ungu ráSa ferS- inni, — ef óskir þeirra eru upp- áviS til brattans. SVO er lagt af staö austur um bænadagana meö tjöld og allan jöklaútbúnaS til viku- ferSalags. Allir eru kátir og syngjandi. SamferSa eru aSrir hópar meS svipuSum áætlunum. Allir vilja eitt: Sól, mjúka mjöll og brattar brekkur. Allt bendir til þess, aS þessar óskir muni JÖRD

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.