Jörð - 01.02.1940, Page 54

Jörð - 01.02.1940, Page 54
 IKAMSMENNING R MEÐAL lausnarorÖa nútímans. Ríkisstjórnir stórvelda hafa á síðustu árum framkvæmt róttækar skipulagningar, til að tryggja almennt líkamsræktaruppeldi þjóðar sinnar, en sér- stakt eftirlit hefir verið haft í sumum ríkjum með likamlegum fær- leika allra, sem í forystustöðu starda. Mússólíni leggur árlega allþung próf á foringja Svartstakka, æðri sem lægri, og verða miðaldra menn að standa meðalæskumönnum á sporði. Brezkir fyrirmenn eru ekki skuldbundnir til slikra prófa; bæði er persónulegt frelsi of rótgróið þar í landi til þess, að slíkt hafi þótt hæfa, enda er líkamsmenning raunverulega almenn eign hinna betur settu stétta þar frá fornu fari, og sá varla talinn maður með mönnum, sem 52 jörd

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.