Jörð - 01.02.1940, Síða 67

Jörð - 01.02.1940, Síða 67
Sendið greinar JÖRÐ óskar þess, að sér verði sendar greinar til birtingar — fyrst um sinn helzt um eitthvert eftirtalinna atriða: íslenzk bjóðmenning; breytingin, sem er að gerast i íslenzku þjóðlifi siðustu missirin; hvað vantar þjóð vora mest? vorið: í náttúru og sveitalífi; garðyrkja, skógrœkt, kornyrkja; bækur; íþróttalíf kom- anda sumars; frásagnir og uppástungur um sumarferðalög; skrítl- ur af börnum; aðrar þjóðir (einkum sé það til aukinnar skýringar á stórviðburðum yfirstandandi tima; þýðingar koma til greina) — og raunar hvert það efni, sem upp er talið í inngangsgreininni .,Heilir, ís)endingar!“ — Greinarnar mega vera allt að arkarlengd og svo stuttar sem vera skal (fáeinar línur). Há ritlaun verða greidd fyrir þær, sem birtar kunna að verða, en ekki er tekin nein skuldbinding um birtingu. — Bréf til ritstjóra séu fyrst um sinn send að Höskuldsstöðum pr. Blönduós. J ÖRÐ óskar þess að eignast umboðsmenn í hverju byggðarlajp. Hver, sem óskar þess að reyna að útvega JÖR-Ð nýja kaupendur, getur fengið eintak til sýnis, með þvi að snúa sér til aðalumboðs- manns vors í sinu héraði. y EGNA þess, að framhald útgáfu JARÐAR verður ekki ráðið fyrr, en séðar eru viðtökurnar, sem þetta hefti fær, má elcki búast við næsta hefti fyrr en i Apríl. Hannyrðaverslun Ragnheiðar O. Björnsson — Sími 364 — Pósthólf 45 — Akureyri — Selur allskonar nýtízku hannyrðavörur. Sömul. lögð áhersla á forníslenskan stíl. Sent gegn póstkröfu, hvert sem óskað er. JÖRÐ

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.