Jörð - 01.02.1940, Page 75
Rafbylgjuofiiiiin er
íslenzk uppfinnmg.
í þeim löndum, sem raftækjasamkeppnin er hörðust, svo
sem Englandi og Noregi, hefir
rafbylgjuofninn verið „patenteraður“ mótmælalaust.
Getur nokkur bent á betri meðmæli?
Rafbylgjuofninn verður framleiddur úr vandaðasta efni,
sem völ er á.
Minni pantanir afgreiðast úr vöruskemmu. Stærri eftir
samkomulagi.
Gefið upplýsingar um stærð herbergja og húsakynni, þá
fáið þið þann ofn afgreiddan, sem yður mun bezt henta.
Símar Rafbylgjuofnsins, Reykjavík, eru:
2760, 3491 (og 5740 seinna á árinu).
Mjólkurbrúsar.
S m í ð u m allar stærðir af mjólkurbrúsum og fötum.
Tinhúðum gamla mjólkurbrúsa og fleiri búsáhöld.
VÖNDUÐ VINNA. LÁGT VERÐ.
BREiÐFJÖRÐS
BLIKKSMIÐJA OG TINHÚÐUN
LAUFÁSVEG 4 - SÍMI 3492 - Rvík.
JÖRÐ