Alþýðublaðið - 18.05.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.05.1923, Blaðsíða 1
GefiO dt ai Alþýðafiokknnm 1923: Föstudaginn 18. máí. 110. tölublað. Orðljðtur bankastjúri. Schou sá, sem fyrst var banka- stjóri við íslandsbanka, þótti oft ærið. ókurteis við viðskiftamenn- ina. Og einu sinni sktifaði Jón kaupmaður Björnsson um þetta blaðagrein. Var þar heldur ó- fögur lýsing. Nú er aftur um það talað, að mikið skorti á kurteislegt orð- bragð hjá Eggert Claessen við þá menn, sem ekki eru taldir vera í íslandsbankaliðinú. Nýlega er sagt, áð hann hafi beðið fyrir skilaboð til manns, sem honum er líklega ekkert um, og áttu þau að hafa verið eitthvað á þessa leið: Þér skuluð skila því frá mér til T í L, að hann skuii fara til helv .... Hvergi í heiminum myndi slíkur maður sitja áfram í stöðu sinni, sem hagaði sér þannig gagnvart viðskiftamönnum, hvergi nema — á íslandi. VI Vinnan er nppspretta allra anðæfa. Erlend símsleyti. Khöfn, 17. maf. Harðræði Frakka. Frá Berlín er sím?ð: Frakkar hafa siitið járnbrautasambandi milli Ruhr-héraðanna og annara ótekinna bluta Þýzkalands, Einnig hefir verið hert á kvöðinni um vegabréf. Brotar ©g Itússar. Frá Lundúnum er símað: Krassin hefir enn eigi/ náð „Góður gestur.“ Aðgöngumiðar til kvöldsins verða seldir f allan dag frá kl. 10. F11 ótiff núl Ú t b o ð. Tilboða er óskað um flutninga á pípum og öðru efni tfl vatns- veitunoar, ásamt aðgerð á vegum þeim, er nota þarf til fiutninganna, samkvæmt skilmálum, er afhentir verða á teiknistofu Jóus Þorláks- sonar, Baukastræti 11, í dag og á morgun. Frá Aljfýðiihrauðgerðinni. Brauðabúðinni á Laugaveg 61 verður lokað kl. 6 síðd. langardaginn fyrir hvítasnnnn. Á 1. dag hvítasunnu verður búðin Iokuð ailan daginn. Á 2. dag hvítasunnu opið til kl« 6 SÍðdeglo* áheysn hjá stjórninni. Hefir hann hótanir við orð, ef verziunar- sambandinu verði slitið. Hins vegar er álitið, að ráðstjórnin muni ekki kannast við Krassin sem fulltrúa sinn. Gullfoss Vön búðarstúlka óskast strax í mjóíkurbúð, þarí að vera hraust og reikningstær. — Upplýsingar á Laugavegi 49. fer héðan til Anstfjarða og Kaupinaunahafnar laugárdag 19. maí kl. 8 síðdegis. Bragi, engin æfing í kvöld. Lítið og laglegt herbergi handa eÍDhleypum til leigu á Framnesveg 37 B. Útbreiðið Alþýðubiaðið hvap sem þið eruð og hvept sem þið fapiðl í dag og á morgun sel ég dfvana með miklum atslætti. Vinnustofan á Laugavegi 50. Jón Þorsteinsson, Arðurlnn á að lenda bjú þeiiu, sem með vinuunni skap- »r hann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.