Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 4

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 4
Merkið, sem vér berjumst undir TÓRVELDIN tefla sitt tröllatafl. Land vort er reitur á skák-. borði þeirra. En blessað vorið er að koma jafnt fyrir þvi, r ' — hafið upp jrfir feiknstafi þá, er vér menn ristum hver öðr- uni. „G u ð lætur sól sína skína jafnt yfir vonda og góða.“ Hann einn er stöðugur — ásamt lögmálum þeim, er hann hefir sett lífi og tilveru. „Vér ætlum að gera illt, en Guð snýr þvi til góðs“. Þann- ig mun og fara að styrjaldarlokum, — hver svo sem þau kunna að sýnast, til að byrja með. „Það er engini hætta til,“ voru hin óvæntu ummæli eins af helztu stjórnmálaleiðtogum lands vors við ritstjóra þessa tímarits fyrir skennnstu. Það er aðeins annað orðalag á hugsun Marteins Lúters, er hann stóð „einmana“ fúammi fyrir rikisþingi fjandsamlegra þjóðhöfðingja, kirkjuhöfðingja og aðalsmanna í Worms og mælti: „Það er hættulegt — að brjóta á móti samvizku sinni“. „Ef Guð er með oss, — hver er þá á móti oss?“ Þessi ummæli og önnur samskonar eru ekki þvæld tómahljóðs-trúarvella. Þau eru einfald- ur undirstöðu-sannleikur um lifið, og þola vel að endurtakast, — á meðan menn hafa manndóm, til að lifa persónulegu trúarlífi og vinna sér inn þá trúarreynslu, sem rótfestir mann og þjóð í djúp- um eðlis síns og myndar fastar meginreglur fyrir breytninni, jafn- framt því að lyfta annað veifið upp i öldulengdir ævintýranna. Guð er Faðir, og vér menn eigum að læra að vera börnin hans. Andlaust, innantómt helgihjal? Er það þá einlæg meining, að treysta þvi í lifi og dauða, að fagnaðarerindi Jesú sé röng kenning um innstu rök tilverunnar? Sumra sjálfsagt; — ekki meginþorra íslenzku þjóðarinnar. Reynum þá að hrista af oss svefnmók hugs- unarleysis, — greiða frá augum vorum þoku tviskinnungs og gera oss ljóst, að svo sannarlega sem Guð er til, þá er engin hætta til á hans vegum; — á þeim mun oss auðnast að varðveita sjálf oss ósködd, manngildi vort og þjóðleg verðmæti, — á hverju sem velt- ur nú um hríð. Þetta er engin úrelt prestamælgi, lieldur einfald- ur sannleikur, augljós hjartanu, skiljanlegur skynseminni. Án djúpr- ar tilfinningar þess að vera börn Guðs og innbyrðis systkin, þarf ekki að ætla, að mannkynið fái umflúið að eyðileggja sig og jafn- vel Jörðina sjálfa með þeirri fullkomnun tækni og skipulagning- ar, sem nú orðið blasir við. Hinsvegar skal það sannast, að á veg- um þeirrar trúar, munu allir mannlegir kraftar, kunnir og duldir, einstaklings og samfélags, leiða í ljós undursamlega liluti og allar greinar menningarinnar taka að dafna og blómgast með krafti, er aldrei hefir áður verið augum litinn. Staðhæfing út í bláinn? Vér segjum nei. Það er hægur vandi að 2 JÖRE»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.