Jörð - 01.04.1941, Side 5

Jörð - 01.04.1941, Side 5
« styðja staðhæfingu þessa jafnt af rökum reynslu og heimspeki. Hér skal aðeins tekið eitt dæmi af liinni síðartöldu aðferð: Innileg barnsafstaða gangvart Guði framleiðir kærleika — og k æ r 1 e i k- urinn er megingjörð alls, er lil lífs horfir: meira, fyllra, fjölskrúðugra, fagnaðarríkara, frjálsara, göfugra, — eilífs lífs. Því hvað er kærleikur annað en áhugi, hollusta, gleði gagnvart lif- inu? Aldrei vinnst eins vel, og þegar brennandi kærleikur stendur að verkinu. ÖIl undantekning frá yfirráðarétti kærleikans, öll trú á sérdrægni, hatur, hefnd er því hlekking ein. Lífsskoðun, er að- hyllist slíkt, vantar innri einingu og skiljanlega undirstöðu. * AÞAÐ skulu engar dulir dregnar, að vegna trúar á það, er nú hefir verið i fáum orðum fram sett, er tímarilið JÖRÐ stofn- að og út gefið, og til þess eins að reyna að stuðla að því, að þjóð vorri nolist sem bezt að öflum þessum og sjónarmiðum á þeim hin- um örlagariku tímamótum, sem hún nú er stödd á. Það er e n g a n veginn ætlunin að gera J ÖRÐ a ð trúmálariti. Hún er stofnuð og gefin út í þeirri fullvissu, að meginreglur fagnaðar- erindisins séu einmitt lil þess að nota þær í hinu lifaða lífi, og að frjórra og heilbrigðara sjónarmið sé ekki til — á hvað sem er. Annað mál er það, að þetta myndi aðallega koma óbeint fram í ritinu. Fyrsta aldursskeiði JARÐAR er nú lokið. Eftirleiðis ke m- u r h ú n m e ð r e g 1 u o g f u 11 u m k r a f t i — eða fellur ella. Vér höfum nú í upphafi þessa fyrsta heftis æskuaídurs hennar tek- ið svo skýrt og afdrátlarlaust fram höfuðsjónarmið útgáfunnar, til þess að það færi síður milli mála, hverju það er að þakka, ef JÖRÐ skyldi auðnast að Ieysa hlutverk það af hendi, sem henni er stefnt til: að stuðla að því með k r a f t i, að þjóð vor f i n n i s j á 1 f a s i g í e n d u r b o r i n n i þ j ó ð 1 e g r i m e n n- i n g u, e r h æ f i v o r u m t í m a o g h a f i a 1 þ j ó ð 1 e g t g i 1 d i fyrir samtíð o g f r a m t í ð. En verði framlag JARÐAR til þessa verks rýrt og blendið, þá skal það sannast, að ritstjóranum hefir ekki auðnazt að vera meginrelum sinum trúr — og auðvitað þarf engum gelum að þvi að leiða, að þótt hann hafi sig allan við, muni misbrestur verða — spurningin er aðeins: hversu mikill? Og mun tíminn skera úr því. Á hitt vonum vér, að sanngjarnlega verði lilið, að vér þurfuin eðlilega tíma, til að koma fótunum fyrir oss i þessu efni, ekki síður en öðrum. Að lokum skal það ítrekað, og með áherzlu, sem tekið var fram í upphafi 1. árgangs, að enda þótt J()RÐ sé ekki gefin út frá sjón- armiði lífsskoðunarleysis, þá er henni engu siður fyrir þvi ætlað að vera frjáls vettvangur fyrir a 11 a drengilega u m- Niðurl. á öftustu síðu. JÖRÐ 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.