Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 8

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 8
ur valdliafa hinna stóru ríkja og hinn dýrslegi hramm- ur framkvæmdar einstaklinganna á valdboðinu, sem þann- ig er látinn kremja ekki einungis líf og hamingju ann- ara, heldur mannlegar tilfinningar eigin hjarta, sem af- lóga uppgjafagripur væri. Oss hlöskrar, fslendingum, — en reynum vér aö skilja? Það orð lagðist fljótt á, að vér værum menn tómlátir. Svo tómlátir erum vér ekki, að tilfinningum vorum sé ekki freklega misboðið, þegar að oss er snúið tröllskap þeim, sem nú orðið þykir a.m.k. i sumum löndum eitt af aðaleinkennum tímaborinnar há- menningar. En erum vér þá í raun og veru svo tómlátir samt, að vér finnum oss ekki ögrað til að reyna að skilja rök þau, er undir atburði þessa og þessi alþjóðlegu við- liorf renna? Hvort er nokkur sá, að honum dyljist, að ef fagnaðarerindi Jesú Krists hefði almennt verið trúað og eftir þvi farið, þá hefði aldrei komið til atburða og viðhorfs sem þessara? EG ÞEKKI KIRKJUNA!“ Oss er sem vér heyrum þetta svar kveða við úr ýmsum áttum við spurningu vorri. Að sumu leyti þekkir þú hana sjálfsagt, kæri vinur! Yfirsjónir eru áberandi. Vér hyggjum nú samt, að þér sjáist mikið til yfir kyrláta uppbyggingariðju hennar, sem ei i ætt við starf móðurinnar. En svo er heldur ekki spurn- ingin um kirkjuna, heldur Jesú Krist og fagnaðarerindi hans. Kirkja og kristindómur er aðeins misjafnlega ófull- komin tileinkun og túlkun á fagnaðarerindi Jesú og anda Krists. Getur þú neitað því fyrir samvizku þinni, að hefði heimurinn telcið raunverulega á móti kenningu Jesú um, að Guð sé Faðir og vér mennirnir eigum að læra að vera börnin lians, en systkin innbyrðis, — þá væri engin styrj- öld í lieiminum; þá væri ekki traðkað eins á hjörtun- um og raun ber vitni, — þá væri það hamingjuástand ríkjandi meðal þjóðanna, sem enginn hefir gert sér von \ um að sjá í þessu lífi? Ef Jesú Kristi hefði almennt ver- ið trúað og honum hlýtt? „Hann hefir fengið tækifæri til að reyna sig,“ svarar 6 JORD J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.