Jörð - 01.04.1941, Side 9

Jörð - 01.04.1941, Side 9
þú, „og útkoman er nú þessi.“ Já —■ heimurinn hefir feng- ið tækifæri til að reyna kenningu hans, með þvi að auð- sýna henni víðtækt traust, en hann hefir ekki gelað feng- ið sig til þess — og þessi er útkoman. „Það er til lítils að bjóða heiminum það til bjargar, sem liann getur ekki notað sér,“ segir þú. Vér ætlum að sleppa þvi að sinni, kæri lesandi, að rökræða þetta viðhorf. Það myndi leiða oss hurt frá tilganginum með þætti þessum. Aðeins vilj- um vér leyfa oss að henda á til hráðahirgða, að gagnvart liinni endalausu tilveru erum vér menn sem lítil börn — einnig í skilningi — og að það er fásinna einber, ef vér látum eins og vér ættum að geta skilið til hlítar — vist oftast umhugsunarlítið og tilsagnarlaust — hin erfið- ari viðliorfin. Hver skilur óendanleik rúms og tíma? Hins vegar gerir lieilhrigð skynsemi það að sjálfsögðum lilut, að mæla og nota það af þessum óskiljanlega óendanleika, sem að oss snýr. Hvi skyldum vér ekki, á öldungis sam- hærilegan hátt, hlýða rödd hjarta vors (vér, sem höfum ekki kæft að fullu niður þess hljóða mál) og nota oss (þó að vér skiljum ekki allt með skynsemi vorri), að það af Guði (ef svo mætti að orði kveða), sem að oss snýr persónulega, hefir tekið á sig mynd Jesú Krists? Og hvers vegna skyldum vér ekki trúa betur vitnishurði Jesú um Guð, heldur en vitnishurði manna, sem svo langt er frá, að hafi fórnað sjálfum sér að fullu, til að læra að þekkja Guð og' hjálpa síðan bræðrum sínum og systrum til liins sama, að þeir þykjast jafnvel eiga með að dæma fagn- aðarerindið, þó að þeir verji ekki öðrum tíma til þess að liugsa um það, en skætingsstund yfir vindli endrum og eins. ÞEGAR BRUGÐIÐ ER UPP fyrir mér myndinni af Jesú Kristi, sem ég veit um, hvaða alvöru lagði í Guðsþekkingu sína og hagnýting hennar fyrir oss menn, — þegar brugðið er upp fyrir mér myndinni af honum þar, sem liann segir: „Komið til mín allir þér, sem er- viðið og þunga eruð hlaðnir, og ég mun veita yður livíld,“ JÖRÐ 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.