Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 16

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 16
SIGURÐUR NORDAL: KU RTEISI PAÐ VAR EINU SINNI brezlcur maður, sem var falið á hendur starf langt inni í meginlandi Ástralíu og dvaldist þar svo áratugum saman, að liann sá aldrei nokkurn Norðurálfubúa. Hann fékk að vísu póst að lieim- an, einu sinni eða tvisvar á ári, bækur, bréf og blöð. Ann- ars átti hann allan þennan langa tíma ekki samneyti við aðra menn en frumbyggja landsins, sem hann átti yfir að ráða eða að hafa umsjón með. Loks var bann leystur af hólmi og nýr maður sendur til þess að taka við starfi hans. Liklega liefur þessi eftirmaður hans húizt við að liitta þarna íyrir undarlegan umskipting, sem smám sam- an hefði dregið dám af umhverfi sínu og væri orðinn liálfgerður villimaður. En gamli maðurinn tók við gest- inum með allri þeirri háttprýði, sem tíðkast meðal fyrir- manna á Englandi. Og aðkomumaðurinn komst að raun um, að allan þennan tíma hafði þessi landi hans í engu l.vikað frá siðum þeim, sem liann var alinn upp við. Með- al annars liafði hann á hverju kvöldi öll þessi ár haft l'ataskipti á undan miðdegisverði, eins og föst venja var á uppvaxtarárum lians i Bretlandi, klæðzt samkvæmis- búningi og setzt svo að máltíðinni, án þess að gera nokk- urn mun á því í hátterni sínu, hvort hann sæti lil horðs heima í Lundúnaborg eða aleinn og fjarri allri siðmenn- ingu livílra manna mitt í ej’ðimörkum lítt numdrar heimsálfu. MÖRGUM MANNI, ekki sízl nú á dögum, mun þykja þetla hégómleg saga og hégómlegar aðfarir. Og þess er rétt að geta, að það er ekkert aðalatriði sögunnar, hvort maðurinn klæddist svörtum samkvæmishúningi með hvítt skyrtubrjóst eða öðrum fatnaði. Það er allt annað, sem hér skiptir máli. Bretanum var um það hugað, sjálfrátt 14 JÖHÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.