Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 17

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 17
og ósjálfrátt, að glata ekki í útlegðinni neinu af því, sem uppeldi hans hafði innrætt honum að telja sjálfum sér sæmilegast. Það kom honum ekkert við, hvort nokkur maður væri viðstaddur, sem gerði slíkar kröfur til hans. Samkvæmisbúningurinn var eitt af táknum þess, að hann hagaði sér, í smáu jafnt og stóru, í samræmi við það,. sem honum hafði verið kennt að heimta af sjálfum sér. Og samt eru slíkir siðir annað og meira en táknið tómt, því að hugarfarið mótar að visu hátternið, en hátternið hefur líka sín áhrif á hugarfarið. Hvorugt verður að skil- ið frá hinu. Sá maður, sem slakar til á kröfum til fram- göngu sinnar vegna þess, að hann sé einn eða þurfi ekki að vanda hana fyrir það umhverfi, sem hann býr við i svipinn, er ekki prúðmenni. Tilslökunin sýnir, að honum er ekki runnin virðingin fyrir sjálfum sér í merg og bein. Og hið ytra atferli orkar aftur smám saman á hugsunar- hátt hans og smekk, þó að hann hafi reynt að telja sér trú um, að hann yrði sami maðurinn inn við beinið, þótt hann leyfði sér meira „hispursleysi" en strangasta sið- fágun heimtaði, þegar hann væri meðal manna, sem ættu ekki betra skilið. Það hefur mörgum manni orðið hált á þvi, að „vilja ekki kasta perlum fyrir svin" í umgengni sinni við náungann. Með því hefur hann smám saman glatað því ættarmóti, sem upphaflega kann að hafa ver- ið með honum og perlunni, og orðið jafnt i hugsun og háttum sifellt skyldari drafi því, sem þykir nógu gott í svínin. IVATNSDÆLU er frásaga, sem margir munu kannast við og er furðu skyld sögunni um Bretann í Ástralíu. Þorsteinn Ketilsson hefur ráðizt i það fyrir eggjanir föð- ur síns, að reyna að ráða af dögum illvirkja á skóginum milli Raumsdals og Upplanda. Hann finnur skála í skóg- inum, Ieynist þar og bíður átekta. Um kvöldið vitjar skála- búi heim, og sér Þorsteinn hann úr fylgsni sinu. „Sjá mað- ur var harðla mikill, hvítur var hann á hár, og féll það á herðar með fögrum lokkum. Þorsteini sýndist maður- JÖRÐ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.