Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 22

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 22
fyrir býr. Höfðingjasleikjan kemur upp um sig með því að vera smeðjulegur við þá, sem liann vill koma sér i mjúkinn við, en allur annar maður, dremilátur og jafn- vel ruddalegur við menn, sem liann lelur minni mátt- ar. Lýðskrumarinn veit ekki af þvi, fyrr en hann er far- inn að sýna fórnarlömbum sínum enn meiri fyrirlitningu en harðdrægur kúgari: gera ýmist ráð fyrir því, að þeir séu auðtrúa aular, sem gíni við hverri flugu, illa innrætt- ir þorparar, sem meti það mest, að verslu hvötum þeirra sé dillað, eða viljalaus verkfæri, sem ógna megi með of- beldi, ef annað bregzt. Hræsnarinn er áður en liann sjálf- an varir farinn að hugsa hátt á strætum og gatnamótum. Sá, sem er dóni við sjálfan sig, kemst aldrei hjá því, að það móti svo svip hans og yfirbragð, að hann geti livergi farið án þess að lialda sýningu á sínum rétta manni. TSLENDINGUM hefur löngum verið það mikið áhyggju- efni, livers þeir væru metnir af öðrum þjóðum og hvað um þá væri sagt á bak, og er það ekki nema að vonum um smáa þjóð og varnarlausa, sem mikið hefur átl undir siðférðilegum og menningarlegum rétti sínum til frelsis og sjálfstæðis. Þeir liafa tekið sér nærri öll last- mæli og vanþekkingu erlendra manna, verið fljótir til að lcalla það landráð, ef einhver landi þeirra hefur ekki gætt tungu sinnar og talað um þá utan lands eins og þeir tala hver um annan heima fvrir. Drottinn hefur lagt þeim þá líkn með þraut, að einangrunin hefur í aðra röndina ver- ið skjólgarður um sjálfsálit þeirra, þótt hugmyndir ann- arra þjóða um þá væru lélegar. Nú síðustu misserin hafa þeir alll í einu og óviðbúnir komizt i þann vanda að vera i sínu eigin landi í sambýli við aðra þjóð. Það er allt annars konar og erfiðari raun en taka við fáeinum sumargestum og reyna að sýna þeim það bezta, sem til er í landinu, snúa að þeim spariandlitinu, — eða þótt ein- stakir menn hafi farið utan og reynt að koma þar sem prúðlegast fram og glopra engu út úr sér, sem óheppilegt var að segja frá. Það hefur verið sagt og er sjálfsagt rétt, 20 J ORD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.