Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 23

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 23
a'ð íslendingar liafi aldrei fyrr átt annað eins tækifæri til þess að fræða fjölda erlendra manna um land og þjóð. En hitt er samt enn vísara og' getur orðið drýgra til lang- frama, að þetta er tækifæri til þess að þjóðin prófi sjálfa sig, geri athuganir á styrk sínum og veikleika. Eitt af því, sem mest reynir á í samskiptum Islendinga við hið erlenda selulið, er einmitt hátlvísi þeirra, enda liefur það verið margbrýnt fvrir þjóðinni af leiðtogum hennar og lærifeðrum, að sýna þessum ól)oðnu gestum, — sem sjálfir hafa yfirleitt komið eins þrúðmannlega fram og með nokkurri sanngirni er liægt a'ð búast við af svo fjöl- mennri og mislitri hjörð i slíkri aðstöðu, — fulla kurt- eisi, án undirlægjuháttar eða of mikillar aufúsu. En við hvað á að miða þá kurteisi? Tilfinningar manna gagn- varl „ástandinu“ eru sundurleitar, og rétt jafnvægi get- ur raskazt jafn margvislega. Þegar hernámið var gert, var horin fram afsökun af hálfu komumanna á þeim óþægindum, sem þeir væru að valda. Engin ástæða er iil þess að efa, að þar hafi fylgt hugur máli. En af því leiðir, að þeir gátu ekki og munu aldrei liafa ætlazt til annars en hlutlauss fálætis og óáreitni. Öll óþörf stima- lnýkt og þjónustusemi, hvort sem hún er sprottin af for- vitni, dekri eða samúð við málstað, sem hegðun íslend- inga getur engu um þokað til né frá, hlýtur að vera lítil- mótleg frá þeirra sjónarmiði. Virðing Breta fyrir landi sinu, þjóð sinni, venjum hennar og siðum, er svo rótgró- in> eins og dæmið í upphafi þessarar greinar sýnir Ijós- iega, að þeir eiga sérstaklega au'ðvelt með að skilja þá íslendinga, sem i samneyti við þá glevma aldrei, hverja kurteisi þeir eiga að sýna föðurlandi sínu. En jafn fjar- stætt er að abbast upp á einstaklinga í þessu liði, sem hafa ekki gerl annað en lilýða skipunum, sem varð ekki mótmælt, engan þátt hafa átt i neinum ráðum um þær skipanir, venjulega alls ekki vitað, livert þeir voru að lora, þegar þeir létu úr liöfn lieima fyrir. Sé slíkt gert hl stuðnings við málstað andstæðinga þeirra í styrjöld- mni, er það álíka tilgangslaust og ef íslenzk stúlka liéldi JÖRÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.