Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 31

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 31
FYRRAVETUR kom ég á afskekktan bóndabæ á Anst- nrlandi. Þegar ég fór þaðan og lagði á heiðina um morguninn, átti ég samleið með bóndanum á beitarhús- in — og ég undraðist, livað sú leið var löng. Hálfs ann- ars tímá ganga hvora leið, fvrir utan röltið við kind- urnar. Ég liafði orð á ])essu við bóndann, og liann sagði: „Það er eklci bátt, tímakaupið mitt, útreiknað i pening- um.“ En svo bætti hann við: „En ég fæ að vera úti í náttúrunni,“ og það mat hann meira en liátl tímakaup og grátt, malbikað stræti undir fótnm. Þessi hugsun, að líta á náttúru landsins sem andlegt verðmæti, lífsnautn sem mikið væri gefandi fvrir að fá að njóta, hún er allt of óvíða til. Víða lifa menn hér í þessu yndislega landi svo að segja án þess að opná augu sin fvrir fegurðinni, sem hvarvetna I)lasir við þeim. Sum- ir meta ekki annað en hinn græna möttul Fjallkonunn- ar eða skýlausan bláan himin, en sjá ekki fegurð vetr- arbúnings hennar, sem er þó engu minni. Sú ágæta kona slciptir oft um klæðnað á sumri og vetri og allir eru hún- ingarnir fagrir og fara henni mæta vel. Kunni menn að meta hið fagra, sem er í kringum þá er, þá una þeir sér betur; fegurð er enginn hégómi. Og það, sem ófagurt er, má oft rækta og gera- fagurt, og það er ef til vill hið göfgasla hlutverk, sem við menn höf- um að vinna, livort sem það er land eða lifandi vera eða óunninn efniviður, sem fengist er við. TTVAÐ ER DÝRMÆTAST af því, sem við mennirnir eigum eða njótum? — Þessi spurning var einu sinni lögð fyrir mig, fyrir mörgum árum, og mér varð þá svara- fátt. Væri hún lögð fyrir mig nú, þá hygg ég, að ég myndi svara með einu orði: „HeimiliðÞeim er gott að hugsa til æskuheimilisins, sem hafa verið svo gæfusamir að eiga það gotl. Þegar á æfina líður, þá er dýrmætt að eiga eigið heimili, þar sem hinum góðu venjum foreldr- anna er haldið við. Góðu heimilin eru ef til vill dýrmæt- asta eign þjóðfélagsins. Heimili bændanna ekki sízt, og jörð 2!)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.