Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 32

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 32
þar hygg ég einmitt, að sé svið, sem sýna ætti meiri rækt, en víða er gert. Heimilismenningin hefir fleiri liliðar en eina. Ég ætla ekki að ræða hér um þá hlið, sem veit að fágun siðanna á lieimilum, því það er ljóst mál, að i þeim þarf að vera bæði festa og fegurð og því aðeins verður uppeldi ung- linga gott, að svo sé. Aðeins vil ég benda á hina hóflausu notkun blótsyrða, sem víða á sér stað hér á landi og mér virðist meiri liér, en í öðrum löndum, þar sem ég þekki til; en þar eru blótsamir menn ekki taldir stofu- eða sam- kvæmishæfir. Óhófleg notkun hlótsvrða ber vitni um ó- ræktað hugarfar og mjög svo takmarkaðan orðaforða til að lýsa hugsunum sínum. En ])að var hin ytri hlið híbýlamenningarinnar, sem mig langaði til að minnast á hér, og það er mál, sem mig hefir lengi langað til að ræða um við íslenzka bændur og konur þeirra. Og þó að mörg fræ kunni að falla í grýtta jörð, þá getur verið, að eitt og eitt korn falli i frjóa mold og vaxi og beri ávöxt einhvern tíma síðar. ERLENDUR MAÐUR, sem var liér á ferð fyrir nokkr- um tugum ára og skrifaði bók um ferðalag sitt, lýs- ir því, er Iiann kom á afskekktan sveilabæ, og segir, að þar hafi sér íundizl hann hafa komið á einna fullkomn- ast heimili. Þar var hreinlegt og þokkalegt og ekkert til annað, en þeir hlutir, sem nytsamir voru. En þeir báru allir vandaðan og sérstakan svip, því þeir voru allir gerð- i>- af innlendu fólki, báru því þjóðlegan svip og virðu- legan. Sá svipur hafði mótast um aldaraðir af hugsun og hagleik íslenzkrar alþýðu. Sérliver hlutur hafði sér- stakt hlutverk að vinna og var vel lil þess fallinn. En það var eigendunum ekki nóg; hann varð líka að vera fagur. Því voru asklokin rósum skreytt og rúmfjalir og kistlar útskornir. Sauðlitirnir á heimaunnum ábreiðun- um voru notalegir á að liorfa, og allt var þetta innlent, sem þar var. Það var auðséð, að á bænum bjó fólk, sem kunni að búa að sínu, kunni að hagnýta sér sina eigin 30 JORÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.