Jörð - 01.04.1941, Síða 35

Jörð - 01.04.1941, Síða 35
á honum. Hann er sveitalegur, í beztu merkingu þess orðs, er hreykinn af því og má vel vera það. HöfuðbÖrgirnar kepjjast við að koma upp slíkum byggða- söfnum lijá sér, til þess að geta sýnt ibúum sínum og' er- lendum gestum, sem ber að garði, menningarverðmæti landsins. Sýslur og Iiéruð gera hið sama. Þau eru t. d. ekki fá byggðasöfnin í héruðum Noregs og Sviþjóðar, og ráðandi mönnum þar er vel Ijóst, hve þýðingarmikil þau eru fyrir sjálfstæðistilfinningu landsmanna. Þeim er það ljóst, að þráðinn milli fortíðar og nútíðar má ekki slita, og að liann þrinnast hezt i sveitum landsins, því þar var fólkið rótfastast meðan aldirnar liðu. Byggðasöfnin liafa kennt mörgum manni og konu úr kaupstað og úr sveit að elska og virða hið gamla og að skilja forfeður sína og sjálft sig hetur á eftir en áður. VIÐ ÍSLENDINGAR höfum, að minnsta kosti liingað til, viljað vera norrænir menn, og sjálfir liöfum við oft talið okkur eina göfugustu greinina á hinum norræna stofni, þar sem við tölum enn í dag tungu, sem stendur binni fornu norrænu tungu allra næst. Sjálfhælni er leið- ur ágalli og líklega er það frekar legu landsins og ein- angrun um aldir að þakka, en okkur sjálfum, hve vel norræn tunga liefir haldizt hér. Gamlar venjur og siði böfum við ekki lialdið fast við og livað meðferð gamalla gripa snertir, höfum við verið ærið lauslientir og sýnt þeim of lítinn sóma. Er því margt glatað af hinu gamla °g góða, sogað niður i hinni miklu hringiðu síðustu ára- tuga. Að vísu eigum við allálitlegt safn forngripa í Reykja- yík, en það hefir aklrei verið farið með það eins og vera ber og það á skilið. Hornreka befir það verið alla tíð °g er það enn á því herrans ári 1941. Saga þess er hörm- ungarsaga, tákn þess, hvernig íslenzkir stjórnmálamenn virða þjóðleg verðmæti, arfinn frá forfeðrunum. Það var uýflutt af hinu gamla Landshankalofti, þegar hann hrann t'l kaldra kola — og þá á ný komið fyrir undir eldfimri J ÖRÐ •)•)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.