Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 60

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 60
þykist auðvitað sú mest, sem flestar og dýrastar hefir fengið gjafirnar, en hinar verða sumar óánægðar. Væri ekki betra að snúa nú við og reyna að gera ferm- ingardaginn aftur að kyrlátum og innilegum hátíðisdegi innan fjölskyldunnar. Það mætti engu síður gera börn- unum bann minnisslæðan fyrir því. Peysa S.t. 40—42. Efni frottégarn eða fremur gróft reyrt garn. 11 lykkj- ur á breidd og 14 umferðir eiga að mælast 5 cm. Bakið: Fitja upp á prjóna nr. 3% 92 1. prjóna, ö prjóna garða- prjón, þá 6 prjóna slétta, taka úr eina 1. á báðum endum á prjón- inum. 6 p. sl. Þá aftur tekið úr, þetta endurtekið 4 sinnum, eða þar til 82 1. eru á pr.* Auk einni 1. á báðum endum, prjóna 6 pr. endurt. frá * þangað til 9(i 1. eru á pr. Þegar lengdin er orðin, 34 •cm., er fellt niður fyrir ermunum 5 1. í byrjun 2ja næstu pr. Þá 2 1. saman í byrjun hvers prjóns, þar til 76 1. eru eftir pr. 10 cni. frá því úrtökur byrjuðu, þá er prjónuð klaufin á bakinu, 38 1. prjónaðar 7% cm. beint upp, þá lokað í hálsmálið 3x6 lykkjur. Það, sem eftir er, felt af í einu. Hinn helminurinn pr. eins. Hægri boðangur: Fitja upp 36 1. 1. sl.—2. p. sl. Þegar 2 1. eru eftir, eru pr. 2 úr einni, seinustu 1. sl. — 3. p. Röndin að framan: 1 sl. pr. 2 úr einni sl. út prjóninn. 4. p. sl. þar til 2 eru eftir, þá 2 úr 1. 1 sl. 5. p. eins. 6. p. prjóna bragðið þar til 5 1. eru eftir, þá 2 úr 1, 4 sl. — 7 p. 4 sl. 2 úr 1 s'l. það sem eftir er. 2 sein- ustu p. endurteknir 2svar. 12 p. byrjar á hliðinni. 1 br. 2 saman, ijl Wngað til 5 1. eru eftir, 2 úr 1 4 sl. — 13 p. 4 sl. 2 úr 1 sl. út prjóninn. — 14. p. brugðinn þar1 til eftir eru 5 1. 2 úr 1 4 sl. — _15. p. 4 sl. 2 úr 1 sl. út p. Nú eiga að vera 49 1. á p. — 16. p. brugðinn þar til eftir eru 4 1. — 17. p. sl. 2 seinustu p. endur- teknir 2svar. — 22. p. 1 br. 2 br. saman — br. þangað til 5. 1. eftir 2 úr 1—4 sl. — 23. p. sl. — 24. p. br., nema 4 seinustu 1. Sein- ustu 2 p. endurteknir 6 sinnum. — 37. p. sl. — 38. p. eins og 22. p. — 23. og 24. endurtakast 10 sinnum. — 59. p. sl. x 60 p. 2 úr 1., br. þar til 4 seinustu 1. sl. prjónuð 5 p. beint upp og endurtak þá þar til 56 1. eru á p. Prjóna þannig þangað til á hliðarsaumn- um er 4 umf. fleiri én á bakinu, teljið umf. Það borgar sig. Fyrir crmum fellt niður 5 1. Þá prjónaðar 2 saman, þangað til 44 1. eru eftir. x X Fyrir innan garðaröndina á boðangnum eru nú 2 1. teknar saman á brugðna p. prjóna 5 p. endurt. frá x X þar til 39 1. eru eftir, prjóna áfram þar til 15 cm. eru frá handvegi mælt beint upp. Fell af fyrir hálsmáli 3 1., af öxlinni eru felld- ar niður 6 1. i einu, byrjað frá handvegi. 58 JÖBD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.